Skinfaxi - 01.12.1944, Page 55
SKINFAXI
127
Hástökk: Árni GuSmundsson (T) 1,51 m. — Hann vann
einnig langstökkið (5,86 m.)
Þrístökk: Guðmundur Stefánsson (Hj) 12,11 m.
Kúluvarp: Eiríkur Jónsson (T) 10,86 m.
Kringlukast: Júlíus Friðriksson (T) 32,52 m.
Spjótkast: Sigfús Steindórsson (F) 33,60 m.
4X100 m. boðhlaup: 1. sveit Umf. Tindstóll 52,5 sek. 2. sveit
Umf. Hjalti 62 sek.
Fjölmenni sótti mótið, og var veður sæmilegt.
Héraðsmót U.M.S. Eyjafjarðar.
fór fram á Dalvík 10. sept. Helgi Símonarson bóndi á Þverá
setti mótið og stjórnaði því, en Jónas Jónsson frá Brekknakoti
flutti raeðu. Lúðrasveit Akureyrar lék, undir stjórn Jakobs
Tryggvasonar. Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Haraldur Sigurðsson (Umf. Möðruv.) 12,4 sek.
Hann vann einnig langstökkið (6,02 m.), kúluvarpið (11,65 m)
og kringlukastið (31,85 m).
400 m. hlaup: Óskar Valdimarsson (Atli) 61,8 sek.
3000 m. hlaup: Halldór Helgason (Árroðinn) 11:21 min.
Hástökk: Hjalti Haraldsson (Þorsteinn Sv.) 1,50 m.
Þrístökk: Halldór Jóhannsson (Atli) 12,67 m.
Spjótkast: Erlingur Pálmason (Umf. Möðr.) 37,39 m.
50 m. sund kvenna (frjáls aðf.): Guðný Laxdal (Æskan)
40.2 sek.
100 m. sund karla (frjáls aðf.): Ingvi Júlíússon (Æskan)
1:29 6 mín.
Haraldur Sigurðs'son hlaut flest stig, 12%.
Umf. Möðruvallasóknar vann mótið með 16% stigi og hlaut
K.E.A.-b'karinn i fyrsta sinn. Handbafi hans var Þorsteinn
Svörfuður. Önnur félög fengu þessi stig: Umf. Æskan 15 stig,
Umf. Atli 14 stig, Umf. Þorsteinn Svörfuður 11 stig, Umf. Ár-
roðinn 7% stig. Bindindisfél. Dalbúinn 2 stig.
Mófið var fjölmennt og fór vel fram. Veður var hið ákjós-
anlegasta.
Iléraðsmót Héraðssambands S.-Þingeyinga.
var haldið á Húsavík 20. ágúst. Þessi Umf. tóku þátt í mót-
inu: Efling Reykjadal, Ljótur Laxárdal, Gaman og alvara,
Köldukinn og íþróttafélagið Völsungur, Húsavík.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Lúðvík Jónasson (V) 11,9 sek. Hann vann
einnig spjótkastið (43,18 m.).