Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 43

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 43
SKINFAXJ 115 4. mynd er kló á erni læsisl um bráð. Höndin er beygð svo að hvorki fingurrætur né lófi snertir kingluna, en hún hvilir við fram- handlegg og þumalfingur. Þumalfingurinn er ekki í beinu framhaldi af framhandleggnum eins og í hinum gripunum. Það er ómögulegt að beygja hendina eins og þarf í þessu gripi, eí þumaífingurinn er teygður. Þumalfingur verður að vera mjúk- ur og haldið eins nærri visifingri og hægt er og livila létt á kringlunni. Um leið og höndin læsist um kingluna með kló- gripi, þá er betra að beygja hendina um úlnliðinn lítið citt til hægri, með því vinnst tvennt: 1) meiri úlníiðasveifla í loka-kastviðbragðinu og 2) þungamiðjan fyrir framan fingurkögglana. Þessi aðferð býr í haginn fyrir betri liandbeygju meiri aflbeilingu handarinnar og minni núningi handar við áhaldið. II. Upphafsstaðan. Mismunandi fótstöður eru sýndar á myndum 1, 2 og 5—8. Iíastarinn stendur við hringinn fjærst kastbrún og fæturnir mynda 90° horn við kaststefnuna. Fæturnir geta verið samsiða eða ekki. Fjarlægðin milli þeirra er frá 40—50 cm., en fer þó eftir reynslu kaslarans. í upphafsstöðunni hvílir líkamsþunginn jafnt á fótunum.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.