Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 43
SKINFAXJ 115 4. mynd er kló á erni læsisl um bráð. Höndin er beygð svo að hvorki fingurrætur né lófi snertir kingluna, en hún hvilir við fram- handlegg og þumalfingur. Þumalfingurinn er ekki í beinu framhaldi af framhandleggnum eins og í hinum gripunum. Það er ómögulegt að beygja hendina eins og þarf í þessu gripi, eí þumaífingurinn er teygður. Þumalfingur verður að vera mjúk- ur og haldið eins nærri visifingri og hægt er og livila létt á kringlunni. Um leið og höndin læsist um kingluna með kló- gripi, þá er betra að beygja hendina um úlnliðinn lítið citt til hægri, með því vinnst tvennt: 1) meiri úlníiðasveifla í loka-kastviðbragðinu og 2) þungamiðjan fyrir framan fingurkögglana. Þessi aðferð býr í haginn fyrir betri liandbeygju meiri aflbeilingu handarinnar og minni núningi handar við áhaldið. II. Upphafsstaðan. Mismunandi fótstöður eru sýndar á myndum 1, 2 og 5—8. Iíastarinn stendur við hringinn fjærst kastbrún og fæturnir mynda 90° horn við kaststefnuna. Fæturnir geta verið samsiða eða ekki. Fjarlægðin milli þeirra er frá 40—50 cm., en fer þó eftir reynslu kaslarans. í upphafsstöðunni hvílir líkamsþunginn jafnt á fótunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.