Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 13
SKINFAXI 85 Tungan geymir í tímans straumi trú og vonir landsins sona, dauðastunur og dýpstu raunir, darrað'arljóð frá elztu þjóðum, heiftareim og ástarbríma, örlagahljóm og refsidóma, — land og stund í lifandi myndum, Ijóði vígðum, geymir í sjóði. Hvernig má það verða, að íslenzkan, sem er læki okkar lil að segja hversdagshugsanir og skilja hverjir aðra, sé í raun réttri krystölluð fortíð, storknuð lifs- atvik liðinna alda, fornmenjasafn? Eyða má nokkurri stund lil að íhuga þetla og renna liugskotsaugum yfir þróun tungunnar á ýmsum ævi- skeiðum, reyna að skilja eitthvað í í’ari þeirra manna, sem gáfu fyrrum íslenzkunni orðaval sitt og gagnyrði, hrynjandi og hreim. II. Hér námu land vikingar og skáld. Þeir voru ekki nema hrot af mannfjölda landnemanna, en þeir kenndu mönnum að hugsa, orða og yrkja. Til marks um orð- færi þeirra má taka upphaf Arinbjarnarkviðu eftir Egil Skalla-Grímsson: Em eg hraðkvæðr hilmi að mæra, en glapmáll um glöggvinga, opinspjallr of jöfurs dáðum, en þagmælskr um þjóðlygi. I visu þessari eru fjögur lýsingarorð, og áhcrzla mestu andstæðna liggur á þeim: hraðkvæður: glapmáll, — opinsp.jallur: þagmælskur. Ádeila vísunnar leggst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.