Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.12.1944, Blaðsíða 24
96 SKINFAXI hættu á næstu árum. Og í þessu efni verða ungmenna- félögin að ganga á undan og tiafa áhrif livert í sinni sveit. En hvernig skal að þessu vinna? Það er í rauninni mjög einfalt mál. Við höfuni í forn- um þjóðarliáttum glögga og greinagóða bendingu um það, livert lialda skal. Það var sú tíð, að í flestuin, sveit- um landsins var ein andleg miðstöð, kirkjustaðurinn. Þá daga, sem messað var á staðnum, fóru fram glímur og aðrar íþróttir, og félagsþrá fólksins var fullnægt með frjálsum samfundum. Allt var sameinað í eitt, og jafn- vel ferðalöngun fólksins fékk útrás með því, að menn riðu í önnur héruð í góðum kunningjahóp, voru þar við messu, eignuðust góða kunningja, glímdu við þá og sp'jölluðu, nutu góðviðris og fagurrar náttúru — allt i senn. Sjálfsagt voru kirkjurnar misjafnar þá eins og nú, en meira var í.þeim af fornlielgum gripum. Þar var því oft einskonar kirkjulegt þjóðminjasafn hverrar byggðar, og við marga hluti voru tengdar gamlar sög- ur. Kirkjustaðurinn sjálfiir var ofl einn af lielztu sögu- stöðum liéraðsins, stundum lielgisetur þess frá land- námstíð. Það er sagt, að í flestum nýjungum sé einhver end urvakning hins gamla. Gömul liugsun, framkvæmd með nýjum svip. Svo hefi ég einnig liugsað mér hér, en hugmynd mín er svo einföld, að ég næstum því kinoka mér við að skrifa um liana grein. Það er eins og ég sé aS segja lesendum mínum það, sem þó allir ætlu að vita: Við þurfum eina andlega og félagslega miðstöð í hverju byggðarlagi. Þar á allt að vera sanian- Jkomið, sem tilheyrir félagslcgri menningu: 1. Kirkjan. 2. Samkomuliúsið. 3. Skólinn. 4. Bókasafnið. 5. Minjasafn sveitarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.