Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 67

Skinfaxi - 01.12.1944, Page 67
SKTNFAXT 139 Sambandsráðið sendi forseta íslands á Bessastöðum kveðjn- skeyti. Söngkennslan. Kiartan Jóhannesson frá Ásum ferðast á milli Umf. í Árnes- og Rangárvallasýslu um tíma í vetur og kennir söng að tilhlut- un U. M. F. f. á svipaðan hátt og í fyrra vetur. Ákveðið er að hann verði m. a. hjá þessum Umf.: Eyrarbakka, Stokkseyr- ar, Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi, Ásahrepps í Holtum og Hrunamanna.. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar kcnnara. Stjórn U. M. F. f. hefur kjörið þá Daníel Ágústínusson ritara sambandsins og Ingimar Jóhannesson kennara í Reykjavík, til þess að taka sæti í stjórn Minningarsjóðs Aðalsteins Sig- mundssonar. Samkvæmt skipulagsskránni er fræðslumálastjóri sjálfkjörinn. Stjórnin hefur skipt með sér verkum þannig, að Ingimar Jóh. er formaður, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri ritari og Daníel Ág. gjaldkeri. Þessar gjafir hafa sjóðnum borizt frá því að Skinfaxi kom síðast út: Aðalsteinn Eiríksson, skólastjóri, Reykjanesi ... kr. 300,00 Hjaltlína Guðjónsdóttir, frú, Núpi Dýrafirði ...... — 100,00 Þóroddur Guðmundsson, kennari, Eiðum .............. — 100,00 Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri ................. — 100,00 Haraldur Björnsson, leikari, Reykjavík ............ — 50,00 Pétur frá Grafarholti ............................. — 50,00 Gísli Andrésson, Hálsi ............................ — 50,00 Björn Bjarnarson, Grafarholti ..................... — 50,00 Helgi Kristófersson, Reykjavik .................... — 50,00 Björgvin Krislófersson, Reykjavík ................. — 50,00 Kristinn A. Sæmundsson, Reykjavík ................. — 50,00 Ingibjörg Bjarnadóttir, Reykjavík ................. — 50,00 Karl Helgason, Blönduósi .......................... — 50,00 Kristvarði Þorvarðsson, kennari ................... — 50,00 Erlingur Jóhannesson, Hallkelsstöðum .............. — 20,00 H. G., Hafnarfirði ................................ — 10,00 Ungmennasamband Vestfjarða ....................... — 500,00 Ungmennasamband Norður-Þingeyinga ................. — 300,00 Ungmennasamband Skagafjarðar ...................... — 200,00 Héraðssambandið Skarphéðinn ....................... — 500,00 Umf. Drengur i Kjós ...........;.................. — 400,00 — Svarfdæla, Dalvík .......................... — 500,00 — Laugdæla, Laugardal ........................ — 431,00 10 *

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.