Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 1

Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 1
Skinfaxi II. 1944. Sr. Eiríltur J. Eiríksson: [Aiinní 'Jóns Sig,uhb.ssoKCL>i. [Ræða flutt að Hrafnseyri í Arnarfirði við varða Jóns Sigurðssonar, 17. júní 1944.] Elzlu menn munu nú minnast þriggja þjóðhátíða: 1874, 1930 og 1944. Ýmsir munu hafá veitt því athygli, að einn vor lærð- asti maður taldi í vetur sjálfstæði Islands jafngamalt setningu Alþingis 930. Þetta er rétt. Alþingisafmælið 1930 er vor mesta liá- tíð. Það er merkilegt að virða fyrir sér afstöðu Jóns Sig- urðssonar til þeirrar þjóðhátíðar er hann lifði. Yfirleitt liefir það lineykslað menn, að hann skyldi eklci vera þar heiðursgestur. En ef til vill hefir hann ekki óskað þess. Auðvitað hefir honum verið ljós þýð- ing slíkrar hátíðar. En hann er í baráttuhug þjóðhátíð- arsumarið. „Hátíðahöldin fari sena kyrrast og rólegast fram,“ segir hann. „En jafnframt því þarf að koma fram einhver alvarleg rödd frá landsmönmnn til lcon- ungs“. Matthías kveður: „Með frelsisskrá i föðurhendi ])ig fyrstan konung Guð oss sendi; kom heill, kom lieill að hjarta Fróns“. 6

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.