Skinfaxi - 01.12.1944, Síða 60
132
SKINFAXI
íþróttavellir ................................... kr. 14,500,00
Skíðabrautir og skálar...................... — 27,500,00
íþróttakennsla og annar rekstur............. — 114,000,00
Áhölci ............................................ — 5,000,00
Böð i skólum, almenningsböð og baðstofur .... — 18,100,00
Sérfræðileg aðstoð og íþróttanóm .................. — 15,100,00
Sundlaugar, sundskýli og lagfæring á sundl. — 308,300,00
Alls kr. 503,100,00
Ungmennafélögin hafa hlotið lil sinna framkvæmda sem
hér segir:
Ungmennafélag íslands (íþrójtakennsla) .......... kr. 51,500,00
Héraðssamband Þingeyinga (íþróttavöllur) .... — 2,000,00
Umf. Snæfell, Stykkish. (baðstofa og íþróttav.) — 3,100,00
— Helgafell, Helgafellssveit (þróttavöllur) .. — 1,000,00
— Grettir, Miðfirði (sundlaug) ................. — 12,000,00
— Fram, Skagaströnd (sundlaug) ................. — 15,000,00
— Svarfdæla, Dalvík (bað við íþróttabús) .... — 2,000,00
— Þorsteinn Svörfuður Svarf.d. (íþróttavöllur) — 1,000,00
— Dagsbrún, Höfðahverfi (íþróttavöllur) .... — 1,000,00
— Reykhverfinga, Reykjahv. (endurb. á sundl.) — 2,000 00
— Leifur heppni, Kelduhverfi (sundstaður) .. ■— 1,000,00
— Austri, Raufarhöfn (íþróttavöllur) ........... — 1,000,00
— Langnesinga, Langanesi (sundlaug) ............ — 21,000,00
— Stöðfirðinga, Stöðvarfirði (íþróttavöllur) — 1,000,00
— Sindri, Höfn, Hornafirði (iþróttavöllur) . . — 500,00
— Dagsbrún, A.-Landeyjum (íþróttavöllur) .. — 2,000,00
— Þórsmörk, Fljótshlíð (íþróttavöllur) .... — 1,000,00
— Ingólfur, Iloltum (sundlaug) ................. — 2,000,00
— Stokkseyrar, Stokkse. (íþróttahús, endurb.) — 5,000,00
— Eyrarbakka, Eyrarbakka (íþróttavöllur) .. — 1,000,00
Alls kr. 120,600,00
Þá hefur íþróttasjóður kostað sérfræðilega aðstoð við leikn-
ingar og athuganir á byggingarfyrirkomulagi ýmissa íþrótta-
mannvirkja og slyrkt kaup á íþróttaáhöldum.
Þessi íþróttamannvirki hafa verið reist og fullgerð á þeim
þremur árum, sem nefndin hefur slarfað, og hlotið styrk úr
íþróttasjóði.
1. Skíðabraut Akureyrar.
2. Leikvöllur barnaskóla Sandgerðis.
3. Baðslofa við samkomuhús Húsavíkurhrepps.