Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 7
SKINFAXI 71 laganna í Bergen, Gular. Fadnes mun eiga einna mest- ar þakkir allra fyrir móttökurnar í Noregi. Ennfrem- ur tóku á móti okkur, formaðurinn í Bondeungdoms- laget, sem er annað stærsta ungmennafélag borgar- innar, Arne Ryssdal lyfjafræðingur, og loks er svo að geta Ludvig Jerdals, blaðamanns við „Dagen“. Hann er formaður i ungmennafélaginu „Ervingen" í Bergen. L. Jerdal var einn blaðamannanna, er komu Inngað í sambandi við Snorrahátíðina. Hann er ný- norskumaður mikill og i miklu áliti sem blaðamaður. Hefur komið til mála að nýnorskumenn vestan fjalls í Noregi taki að gefa að nýju út blað sitt, sem legið liefur niðri um nokkurt skeið, og þykir L. .Terdal lík- legur ritstjóri þess. .Terdal var fangi Þjóðverja og' fluttur til Þýzkalands. Var liann þar í fangabúðum í 31/2 ár. Okkur var nú ekið til gistibúss þess, er okkur var ætluð dvöl í. Mér bafði verið séð fyrir gistingu bjá Rasmus Haugsöen, fyrrverandi dómprófasti i Nið- arósi. Áður en við Jerdal færum til prófasts, sem býr í einu útbverfi borgarinnar, átti hann viðtal við mig fyrir blað sitt. Bar margt á góma og einkum vakti það athygli Norðmannsins, að við hér heima skyld- um eiga við að stríða fólksflótta úr sveitunum til bæj- anna. En ]>að er mein, sem Norðmcnn eru mjög á- hyggjufullir útaf. Sérstaklega er þetta mál erfitt við- fangs fyrir ungmennafélögin norsku vegna ]iess, að ]iau eru einkum í sveitum landsins. Ég benti á, að böfuðviðfangsefni íslenzkra ungmennafélaga væri, að bæta menningarskilyrði æskulýðsins til sveita og rannar að stuðla að því í hvívetna, að fólkið geti búið við sem jöfnust kjör, bvar sem það er á land- inu. Um það leyti sem við komum til Bergen, höfðu ýmis bændasamtök sameiginlegt þing i borginni. Þar talaði Gerhardsen forsætisráðberra. Hann bcnti á crf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.