Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 57

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 57
SKINFAXI 121 Stangarstökk: Björn Hólm, Umf. Hróar, 2.90 m. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Bára Þórarinsdóttir, Þrótt- nr, Neskaupstað, 50.(5 sek. 100 m. bringusund karla: Ingi Jónsson, Þróttur, 1:29.6 mín. 50 m. sund karla, frjáls aðferð: Haraldur Hjálmarsson, Umf. Þjálfi, Mjóafirði, 33.0 sek. Veðurbliða var allan daginn. 13 félög tóku þátt i keppn- inni. Huginn á Seyðisfirði vann mótið með 43 stigum og þar með farandbikar U.Í.A. í annað sinn. Næst að vinninguin urðu þessi félög: Þróttur i Neskaupstað 27 stig, Umf. Leiknir á Búðum 17, Umf. Hróar i Hróarstungu 15, Umf. Borgarfjarð- ar 10, Umf. Jökuldæla 8, Umf. Vísir í Hlíðarlireppi 8, Umf. Egill rauði í Norðfirði 6 og Umf. Fljótsdæla 4. (Guttonpur Þormar (F.) meiddist i fyrsta stökki i langstökkinu og livarf úr keppni). Af einstaklingum hlutu flest stig: Ólafur ólafsson (H) 18, Tómas Árnason (H) 15, Ólafur Jónsson (L) 15, Björn Hólm (Hr.) 10 og Jón Andrésson (B) 10. SKARPHÉÐINSMÓTIÐ. Iléraðssambandið Skarpliéðinn hélt iþróttamót sitt að Þjórs- ártúni 13. júlí. Ræður fluttu Sigurður Greipsson liéraðsstjóri Skarphéðins, og sr. Sigurður Einarsson, Holti. Lúðrasveitin „Svanur“ lék. Vcður var óhagstætt — rigning allmikil. Kepp- endur voru rúmlega 40, frá 12 félögum. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Friðrik Friðriksson, Umf. Selfoss, 12.1 sek. 3000 m. víðavangshlaup: Sigurjón Guðjónsson, Umf. Hvöt. 13:14.0 min. 1500 m. hlaup: Eiríkur Þorgeirsson, Umf. Hrunamanna, 5:10.0 mín. 80 m. hlaup kvenna: Sigrún Stefánsdóttir, Umf. llvöt, 11.8 sck. Hástökk: Árni Guðmundsson, Umf. Samhygð, 1.70 m. Langstökk: Skúli Gunnlaugsson, Umf. Hrunamanna, 6.37 m. Þrístökk: Jóhannes Guðmundsson, Umf. Samhygð, 12.87 m. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, Umf. Selfoss, 13.58 m. Kringlukast: Sigurjón Ingason, Umf. Hvöt, 34.80 m. Spjótkast: Gunnlaugur Ingason, Umf. Ilvöt, 45.34 m. Glíma: Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku, vann skjöldinn. SUNDMÓT SKARPHÉÐINS fór fram i Hveragerði 18. maí. Eru stigin frá því lögð við stig félaganna, sem kepptu á íþrótta- inótinu. Úrslit i sundmótinu urðu þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.