Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 29
SKINFAXI 93 Skemmtum við okkur ágætlega og sérstaklega fannst okkur það notalegt, að velkt ferðaföt okkar stungu ekki í stúf við búning borgarbúa þarna i leikliús- inu. Fólk var hvergi tötrum klætt í Noregi, en sama hófsemin einkenndi klæðaburðinn og matinn, sem neytt var. Þá er eftir að segja frá ungmennatelagsfundi sem við tókum þátt í í Bondeungdomslaget, öðru aðal ungmennafélaginu í Bergen. Fundurinn fór fram i Gimlé, liúsi Ervingen. Annars á Bondeungdomslaget allmiklar liúseignir i Bergen, til dæmis vandað gisti- hús, sem okkur var nokkrum boðið til miðdegis- verðar í. Bæði félögin reka og kaffistofur. Auk þess- ara tveggja sterku og fjölmennu félaga eru í Bergen mörg smærri ungmennafélög, sem eru kennd við ýmis héruð vestan fjalls. Yossverjar i Bergen eru t. d. í sérstöku ungmennafélagi. Á ungmennafélagsfundinum fóru fram umræður um félagsstarfið. Rætt var um málfundina og skennntanalífið. Sumum þótti of mikið dansað. „Nú það er þá svipað og lijá okkur!“ Nei, með dansi eiga norskir ungmennafélagar yfirleilt við þjóðdansana! Einhver fór að þylja nokkur nöfn á hinum alþjóð- legu tízkudönsum og var lilegið dátt. Sú skoðun virtist ol'an á, að það hæri ekki að draga úr þjóð- dönsunum í félögunum. Þeir munu og hafa eflzt mjög mikið síðari árin samhliða þjóðbúningunum. Kunnugir telja, að liver og ein einasta kona í Noregi eigi nú þjóðbúning, og að það sé ekki lengur nein „sveitamennska“ að bera þá, lieldur sé það þjóðlegt og þá um leið „fínt“. Héraðsþing ungmennafélaga var fyrir höndum. Þarna var rætt um tillögur, sem fram höfðu komið um að breyta stefnuskrárgrein Noregs Ungdomslag i þá átt að tengja það meir kirkjunni. Sannleikurinn er sá, að Noregs Ungdomslag á í erf- iðleikum rétt eins og U.M.F.Í., og ekki síður. Stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.