Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 47

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 47
SKINFAXl 111 Milli-vegalengda-hlaupin eru með erfiðustu greinum frjálsra íþrótta. Til þess að iðkandi hafi af þeim ánægju, þarf þjálf- unín að vera nákvæm, lijarta og lungu sterk. Keppni i milli- vegalengda-hlaupum er því ein liin viðsjárverðasta iþrótt, sem ke])pt cr i á mótum liér á íslandi, því að oft fara keppendur til hlaupsins illa undirbunir hvað þjálfun snertir. Þessi myndasamstæða sýnir fullkomið hlaupalag millivega- lengdahlaupara. Hlauparinn, sem myndinnar eru af, cr Gharles Hornbostel, sem hefur verið álitinn af hinum mikilhæfustu þjálfkennurum, sá lilaupari, sem hefur náð hinu fegursta og hagkvæmasta hlaupalagi. 1. Athugið halla bolsins. Hlauparinn er að ljúka spyrnu vinstri fótar, og það er athyglisvert, hve liann er hátt á tánum. Hægri fótur er í framsveiflu, lyftingu lærisins er lokið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.