Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 61
SKINFAXI
125
70. — Ingólfur, Holtum ............... — 050.00
71. — Ölfusínga ...................... — 370.00
72. íþróttafél. Stefnir, Suðureyri ... —. 370.00 kr. 3.590.00
9. Sérfræðileg aðstoð.
73. Sérfræðileg aðstoS ............... kr. 5.000.00
10. Ýmis útgjöld.
74. Yfirbygging á jeppa o. fl.........kr. 5.960.00
Samtals kr. 1.000.000.00
Varðandi úthlutun til sambandanna varð nokkur ágrein-
ingur i nefndinni og var þessi bókun gerS.
íþróttafulltrúi gerSi þessa tillögu:
„MeS því aS umferSarkennslan verður ekki meiri 1947 en
árið áSur, þá verði styrkir vegna starfrækslu jafn háir og
þeir voru úr íþróttasjóði 1946, þ. e. kr. 55 þús. til livors sam-
bands, en vegna undirbúnings Olympíuleikanna 1948 fái Í.S.Í.
kr. 20 þús. sérstaklega eða alls kr. 75 þús.
Til bókasjóðs Í.S.Í. verði veittar kr. 10 þús. með því skil-
yrði að sölu bókanna verði komiS i annað horf og málfræð-
ingur annist lestur prófarka. Með tilliti til þessa mótmælir
íþróttafulltrúi því, að U.M.F.Í. hljóti kr. 60 þús. og Í.S.f.
kr. 85 þús. með þvi að kostnaður viS umferðarkennsluna
verður minni en á s.l. ári, eins og áður greinir, nema i 2—3
kaupstöðum og því muni samböndunum nægja jafnar upp-
hæðir og i fyrra.
Þá telur íþróttafulltrúi elcki rétt, að íþróttasjóður greiði
meir en Iielming raunverulegs halla á rekstri bókasjóðs og
skírskotar til þess álits, sem fram kom i umræSum innan
íþróttanefndar, þegar fyrst var veilt til bókasjóðs Í.S.Í., að
styrkveitingin væri fyrst og fremst stofnfé.
Daníel Ágústínusson lét bóka eftirfarandi:
„Er fullkomlega samþykkur tillögum íþróttafulltrúans um
fjárveitingu til sambandanna og bókaútgáfu Í.S.Í. MeS á-
kvörðun meirihluta nefndarinnar eru tekin upp ný og áður
óþekkt vinnubrögð í störfum liennar, með þvi að virða að
vettugi vel rökstuddar tillögur iþróttafulltrúans, sem bezt
þekkir til íþróttalcennslunnar á hverjum tíma, og gera álykt-
anir út í bláinn, gegn öllum skynsamlegum rökum.
Álít ennfremur að fjárvcitingar úr íþróttasjóði til íþrótta-
kennslu eigi að miðast við dreifbýlið, þar sem áhugamönn-
um væri að öðrum kosti lítt mögulegt að halda uppi íþrótta-