Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 70

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 70
134 SKINFAXI 6. Ungmenna- og íþróttasamband Vestur-Barðastrandasýslu. Formaður Albert Guðmundsson, Sveinspyri, Tálknafirði. F'élögin eru 4 með 253 félaga. 7. Ungmennasamband Vestfjarða. Formaður Halldór Kristjánssoon, Kirkjubóli, Önundar- firði. Félögin eru 15 með 669 félaga. Vinnur að íþrótta- velli að Núpi, þar sem héraðsmót sambandsins eru haldin árlega. 8. íþróttasamband Strandasýslu. Formaður Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, lvald- rananeshreppi. Félögin eru 7 með 328 félaa. 9. Ungmennasamband Vestur-Húnavatnssýslu. Formaður Jóhannes Guðmundsson, Auðunnarstöðum, Víðidal. Félögin eru 6 með 252 félaga. 10. Ungmennasamband Austur-Húnavatnssýslu. Formaður Guðmundur Jónasson, Ási, Vatnsdal. Félögin eru 7 með 337 félaga. 11. Ungmennasamband Skagafjarðar. Formaður Guðjón Ingimundarson, Sauðárkróki. Félögin eru 8 með 339 félaga. Vinnur að varðveizlu gamla þing- staðarins, Garði í Hegranesi, og undirbúningi að minn- ismerki Stefáns G. í Skagafirði. 12. Ungmennasamband Eyjafjarðar. Formaður Sveinn Jóhannsson, Dalvík. Félögin eru 15 með 789 félaga. 13. Héraðssamband Suður-Þingeyinga. Formaður Jón Sigurðsson, Arnarvatni. Félögin eru 12 með 704 félaga. Hefur lokið við mjög myndarlegan iþrótta- völl að Laugum, sem er aðalsamkomustaður sambandsins, 14. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga. Formaður Björn Þórarinsson, Kílakoti, Kelduhverfi. Fé- lögin eru 7 með 352 félaga. Vinnur að íþróttavelli i Ás- byrgi — dásamlegasta samkomustað landsins, enda móts- staður sambandsins. 15. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands. Formaður Stcinþór Magnússon, Hjartarstöðum, Eiða- þingliá. Félögin eru 29 með 1788 félaga. Fjölmennasta liér- aðssambandið. Vinnur að iþróttavallargerð á Eiðum. Hef- ur fengið þar til umráða land, 10 dagsláttnr að stœrð. Verð- ur þarna framtíðarheimili sambandsins. Er vel til fallið að vera þar í sambýíi við alþýðuskólann, enda eru kennarar hans allir forvigismenn i störfum sambandsins frá upp- hafi. Er mjög ánægjulegt, þegar starfsemi ungmennafélag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.