Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 5
SKINFAXI 69 Glímumennirnir i förinni auk fyrrnefnds glimu- stjóra voru þessir: Ármann Lárusson, Rvik, Bragi Guðnason, Rvík, Daníel Einarsson, Rvik, Gunnar Ólafsson, Rvík, Hagalín Kristj ánsson, Önundarfirði, Hilmar Bjarnason, Rvík, Hilmar Pétursson, Keflavík, Ki-istinn Auðunsson, Rvík, Kristinn Guðmundsson, Rvík, Njáll Guðmundsson, Kjós, Ragnar Björnsson, Hvammstanga, Rúnar Guðmundsson, Hurðarbaki, Flóa. Aðrir ungmennafélagar i förinni voru: Ármann Halldórsson, kennari á Eiðum, frá Ung- menna- og íþróttasambandi Austurlands. Guttormur Þormar, frá U.Í.A. Magnús Guðmundsson, kennari frá Norðfirði, einn- ig úr U.Í.A. Þórður Loftsson úr Skarphéðni. Loks er að geta þess, að ytra var flokknum til að- stoðar Gunnar Akselsson kaupmaður úr Reykjavík. — Ekki munu allir hafa verið sterktrúaðir á, að ferð þessi yrði farin, enda var við ramman reip að draga, en mjög reyndist okkur A. Skásheim bankastjóri, hinn góðfrægi ungmennafélagi, mikill lijálparmaður að svo gæti orðið. Lagt var af stað í för þessa 2. júni og komum við til Stavanger í Noregi eftir 5Vz stundar flug í enskri fjögra hreyfla Liberator-vél. Ferðin var einkar þægi- leg, en heldur tilbreytingarlítil, vegna slæms skyggn- is nær alla leiðina, og ekki sízt við strendur Noregs. Frá Stavanger var haldið eftir að kvöldverðar liafði verið neytt í eina gistihúsi borgarinnar. Var hús þetta mjög illa útlítandi eftir meðferð Þjóðvex-ja, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.