Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 76

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 76
140 SIvINFAXI á ungmennafélögin að einbeita sér að því, að til liverskonar forystustarfa og áhrifa veljist liollir menn í þeim efnum.“ Félagsheimilin. „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir setningu laga um félagsheimili og væntir ])ess að ungmennafélögin hag- nýti sér þau fyllilega. Jafnframt hvetur hann félögin til að gæta þess vel, að hirðing, umgengni og umhverfi á samkomu- stöðum þeirra, sé með þeim menningarbrag, sem félagsheim- ilum sæmir.“ Skógræktarmál. „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir þeim stuðningi, sem mörg ungmennafélög veita skógræktarmálunum, sem er stórvægilegt sjálfstæðis- og menningarmál. Jafnframt leggur hann áherzlu á það, að Þrastaskógur verði fegraður og bættur með gróðursetningu nýrra trjáplantna í framhaldi af því, sem þegar hefur verið gert og væntir samstarfs nærliggj- andi félaga um það.“ Söngkennslan. „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir starfsemi U.M.F.I. að söngmálum og ákveður, að sambandið reyni að fullnægja óskum héraðssambanda og einstakra félaga um far- andkennara í söng með sama hætti og íþróttakennara og sæki til Alþingis um aukinn fjárstyrk vegna þeirrar starfsemi." Skrifstofa U. M .F. í. „Fundurinn telur brýna nauðsyn á því, að U.M.F.Í. geti þegar i vetur opnað skrifstofu í Rejrkjavík og ráðið fastan starfsmann, sem gæti unnið þar ákveðinn tíma dag hvern. Aðstoðaði liann m. a. héraðssambönd og einstök fé- lög við undirbúning og skipulag héraðsmóta — útvegaði þeim ræðumenn, íþróttadómara og aðra starfskrafta.“ Verðlaun á íþróttamótum. „Fundurinn felur stjórn U.M.F.I. að láta gera skrautrituð viðurkenningarskjöl handa héraðssam- böndum til verðlauna á mótum þeirra, þar sem mjög örðugt er að fá verðlaunapeninga og óhæfilega dýrt.“ Skinfaxi. „Fundurinn beinir þeim tilmælum til héraðsþing- anna, að þau brýni félögin til öflugrar innlieimtu á áskrifta- gjöldum Skinfaxa og vinni að aukinni útbreiðslu hans. Enn- fremur verði einstakir ungmennafélagar hvattir til þess að scnda honum greinar og fréttir af starfsemi félaganna.“ fþróttastarf Umf. Ueykjavíkur. „Fundurinn þakltar Umf. Reykjavikur fyrir drengilegt starf og sérstaklega fyrir stuðn- ing við marga ungmennafélaga utan af lándi, sem notið hafa íþróttaæfinga hjá félaginu. Væntir fundurinn, að Umf. meti þá aðstoð og notfæri sér framvegis.“ Flugvallasamningurinn. „Fundurinn lýsir þvi yfir, að hann telur sjálfsagt, að núgildandi millirikjasamningi um Keflavikur- flugvöllinn verði sagt upp við fyrsta tækifæri. Jafnframt legg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.