Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 35
SKINFAXI 99 meiri afskipti af byggingu samkomuliúsa en önnur félög, eru þau fyrst og fremst ásökuð fyrir það, sem miður fer i þessum málum, hvort sem það er með réttu eða röngu. Umf. verða því að láta þessi mál til sín taka. Hér er oft um sáralitinn kostnað að ræða. Mest reynir á smekkvísi og liirðusemi, jafn- framt nokkurri sjálfboðavinnu ungmennafélaganna. Mörg húsin eru verðmæt og hafa orðið félögunum dýr, en nokkur fegrun kostar sáralítið fé, svo bygg- ingarnar verði Umf. samboðnar. Ungmennafélag Islands skorar því á öll Umf., sem samkomuhús eiga, eitt sér eða með öðrum, að taka þessi mál nú þegar föstum tökum og umbæta allt, sem vanhirt kann að vera. I því sambandi gæti ver- ið gagnlegt að svara eftirgreindum spurningum: 1. Er girðing umhverfis samkomuhúsið? 2. Er svæðið innan girðingarinnar skipulagt og plöntur gróðursettar þar? 3. Er vegur að húsinu og gangstéttir meðfram því? 4. Er hreinlegt umhverfis liúsið og engir óviðkom- andi lilutir þar á víð og dreif? 5. Er húsið vel málað og múrliúðað? 6. Er fánastöng á því eða við það, og er lil íslenzk- ur fáni i húsinu? 7. Eru allar rúður heilar? 8. Er húsið málað hið innra og veggir hreinir og ókrotaðir 9. Eru gólfin þvegin eftir hverja notkun? 10. Er húsbúnaði vel við haldið? 11. Eru hreinlætistæki hússins — handlaugar og sal- erni -— í góðu lagi? 12. Eru fullnægjandi hitunartæki í húsinu? Hverl ])að Umf., sem getur svarað þessuni spurn- ingum öllum játandi, á myndarlegt samkomuhús — samboðið störfum þess og ætlunarverki. Að þvi 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.