Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 38
í'i CO Tj? 102 SKINFAXI 1. þess héraðssamb. er flest stig hlýtur í frjálsum íþr. — — — — - sundi. — — — — - glímu. — — — —• handknattl. 5. þess einstaklings — — — — - frjálsum íþr. 6. — — (hæði konu og karls), sem flest stig hlýtur í sundi. 7. þess einstaklings, sem flest stig hlýtur í glímu. 8. — — sem hezt afrek vinnur í frjálsum íþróttum. 9. Þrenn verðlaun verða veitt í liverri einstaklings- grein, en í flokkakeppni sigurvegurunum. (Verði flokkar jafnir í flokkakeppni, keppa þeir til úrslita um verðlaun, en sú keppni hefur engin áhrif á stiga- útreikninginn). Annar undirbiíningur. Þá gerði sambandsráðsfundurinn samþykkt um eftirgreind atriði varðandi undirbúning landsmótsins: 1. Fimleikar. Að komið verði á almennri hópsýn- ingu fimleikamanna og í því sambandi skulu gefn- ir út tímaseðlar fyrir karla og konur og sendir héraðssamlmndunum á komandi vetri. Ennfremur skulu Umf. hvött til þess að æfa ein- staka fimleikaflokka til sýninga á landsmótinu. 2. Þjóðdansar. Unnið verði að útbreiðslu þjóðdansa fyrir mótið og þeir sýndir þar og dansaðir al- mennt, ef unnt reynist. 3. Útileiksýning. Stjórn U.Í.A. var falið að athuga, livort framkvæmanlegt væri að undirhúa útileik- sýningu fyrir mótið. h. Almennur söngur. Valin verði 10 íslenzk sönglög og nöfn þeirra birt í Skinfaxa, svo Umf. geti æft þau fyrir ahnennan söng á landsmótinu. 5. Merki mótsins. Gert verði sérstakt merki fyrir landsmótið, er verði sem táknrænast fyrir það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.