Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 37
SKINFAXI
101
1. Frjálsar íþróttir:
Hlaup: 100 m, 400 m, 1500 m, viðavangshlaup ca. 4000 m
og 80 m hlaup kvenna.
Stökk: Langstökk, þrístökk, hástökk og stangarstökk, ef
stengur fást i tæka tíð.
ICöst: Kringlukast, kúluvarp, spjótkast.
2. Sund:
Karlar: 100 m bringusund, 100 m frjáls aöferð, 500 m frjáls
aðferð.
Konur: 100 m. bringusund, 50 m frjáls aðferð, 300 m frjáls
aðferð. (Synt verður i köldu vatni).
3. Glíma: Glímt verður í einum flokki.
4. Handknattleikur: Keppni milli beztu kvenflokka hvers hér-
aðssambands.
Mótsdagar verða tveir. Forkeppni fer frani fyrri
daginn. Mótið verður fyrst og fremst keppnismót milli
héraðssambandanna.
Ýmis ákvæði.
1. Frá sama héraðssambandi mega mcst keppa 4
í hverri grein frjálsra íþrótta og sunds.
2. Sami einstaklingur má aðeins keppa í 4 íþrótta-
greinum alls, en þó ekki nema þremur frjáls-
íþróttagreinum.
3. 1 öllum einstaklingskeppnisgreinum verða reikn-
uð stig á 4 þá fyrstu. Sá fyrsti fær 4 stig, annar
3 stig, þriðji 2 stig og fjórði 1 stig.
4. I flokkskeppni reiknast unninn leikur + 2 stig.
Einnig skal reikna + 2 stig þeirri sveit, sém mæt-
ir lögum samkvæmt á mótinu og er úrskurðaður
sigurvegari samkvæmt gildandi leikreglum, og
einnig liafi mótflokkur ekki mætt eða neitað að
keppa. Jafntefli reiknast + 1 stig.
Verðlaun.
Verðlauhaskjöld U.M.F.I. hlýtur það héraðssam-
hand, sem flest stig fær í einstaklingsgreinum.
Sérverðlaun verða veitt til: