Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 18
82 SKINFAXI formaðurinn í íþróttafélaginu, kaupmaður; E. Bryn bóndi. Tvilde gat þegar skroppið frá vinnu sinni til þess að taka á móti okkur, en Bryn gat ekki kom- ið fyrr en siðdegis og ærin störf biðu hans heima; gat liann því ekki verið með okkur neitt næsta dag. Bændaheimilin fáliðuð, alltaf annir. Sveitaæskulýð- inn myndi langa til að taka heimboði heiman frá íslandi, en mætti liann gefa sér tíma til þess? Bryn bauð okkur að hafa glímusýninguna i húsi ung- mennafélagsins, ef veður bannaði notkun vallarins. Eins sagði hann, að nú færi fram undirbúningur undir þjóðdansamót, er lialdið yrði í Vossskólan- um næstu daga og bauð hann okkur á eins konar æfingu, er færi fram i samkomuhúsinu eftir sýn- ingu okkar. Ég hef mikinn áhuga fyrir leiksýning- um i skólum og ungmennafélögum og barst talið því næst að þeim hlutum. Benti Bryn mér á, að Nor- egs Ungdomslag gæfi út leikrit til notkunar í ung- mennafélögum og liéti útgáfufélagið Noregs Boklag, Oslo. Ennfremur gæfi Olav Norlis Forlag, Oslo, út „Spelstykke for Ungdomslag“. Ég tók þessar upplýs- ingar til greina og keypti nokkur af þessum leikrit- um og virðast mér þau sum vel til þess fallin, að þau væri þýdd á islenzku og sýnd í íslenzkum ung- mennafélögum. Einnig náði ég mér i bók, sem ung- mennafélagsfrömuðurinn norski Edv. Os hefur gef- ið út og í eru ítai’legar leiðbeiningar fyrir viðvan- inga í leiklist. (Bókin heitir Amatörteatret, 2. útg., Oslo 1946). Hér heima liafa margir áhyggjur af viðhorfi ung- menna- og íþróttafélaga hvorra til annarra. Norð- mönnum fannst fyrirkomulag okkar athyglisvert: .að félögin væru sem mest í báðum samböndunum. Sér- staklega eru ungmennafélögin norsku hér í miklum vanda. Þau eru farin að sjá það, að þjóðdansarnir eru ekki nóg, þau þurfa að taka upp víðtæka iþrótta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.