Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 49

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 49
SKINFAXI 113 7. Vinstri fæti er nú stigið fram til næsta skrefs og hlaup- arinn er að ljúka einu hlaupaskrefi. Allar hreyfingar hafa verið mjúkar, enginn vöðvi stífur og hvert átak hefir verið framkvæmt með lágmarks orku- eyðslu. Allur svipur hlaupskrefsins er tigulegur, óþvingaður og jafnvægið nákvæmt. Héraðsmótin 1947. Hér verður gefið stutt yfirlit um héraðsmót ungmennasam- bandanna 1947. Hjá Ungmenna- og íþróttasambandi Vestur- Barðastrandasýslu féll mótið niður sökum óveðurs og hjá Ungmennasambandi Norður-Þingeyinga vegna mislingafar- aldurs. Öll liin ungmennasamböndin nema Ungmennasam- band Vestur-Húnavatnssýslu, héldu fjölsótt liéraðsmót a'ð vanda. HÉBAÐSMÓT U.M.F.S. KJALARNESSÞINGS var Jialdið á Hvalfjarðareyrum 13. júlí. Veður var slæmt og mikil rigning allan daginn. Þátttakendur i iþróttakeppninni voru 14. Stigakeppni milli félaga var ekki. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Halldór Lárusson 11.9 sek. Hann vann einnig langstökk (6,22 m), hástökk (1,52 m), þrístökk (13,11 m), kúlu- varp (12,19 m) og spjótkast (40,63 m). 400 m. hlaup: Axel Jónsson 58,8 sek. 3000 m hlaup: Ellert Guðmundsson 10:59,6 mín. Kringlukast: Halidór Magnússon 31,26 m. Að loknu iþróttamótinu hófst skennntisamkoma í Félags- garði, húsi Umf. Drengs i Kjós. HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAIi fór fram að Þjóðólfsholti við Hvitá 13. júlí. Ræðu flutti sr. Guðmundur Sveinsson, Hvanneyri. Guðmundur Jónsson bary- tonsöngvari skemmti með söng. Ú r s 1 i t : 100 m hlaup: Sveinn Þórðarson Umf. Reykdæla 12,5 sek. Ilann vann einnig langstökkið (6,06 m) og þrístökkið (13,34 m). 400 m hlaup: Kári Sólmundarson Umf. Skallagrímur 56,5 sek. Hann vann einnig kúluvarp (12,33 m). 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.