Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 49
SKINFAXI
113
7. Vinstri fæti er nú stigið fram til næsta skrefs og hlaup-
arinn er að ljúka einu hlaupaskrefi.
Allar hreyfingar hafa verið mjúkar, enginn vöðvi stífur
og hvert átak hefir verið framkvæmt með lágmarks orku-
eyðslu.
Allur svipur hlaupskrefsins er tigulegur, óþvingaður og
jafnvægið nákvæmt.
Héraðsmótin 1947.
Hér verður gefið stutt yfirlit um héraðsmót ungmennasam-
bandanna 1947. Hjá Ungmenna- og íþróttasambandi Vestur-
Barðastrandasýslu féll mótið niður sökum óveðurs og hjá
Ungmennasambandi Norður-Þingeyinga vegna mislingafar-
aldurs. Öll liin ungmennasamböndin nema Ungmennasam-
band Vestur-Húnavatnssýslu, héldu fjölsótt liéraðsmót a'ð
vanda.
HÉBAÐSMÓT U.M.F.S. KJALARNESSÞINGS
var Jialdið á Hvalfjarðareyrum 13. júlí.
Veður var slæmt og mikil rigning allan daginn. Þátttakendur
i iþróttakeppninni voru 14. Stigakeppni milli félaga var ekki.
Ú r s 1 i t :
100 m. hlaup: Halldór Lárusson 11.9 sek. Hann vann einnig
langstökk (6,22 m), hástökk (1,52 m), þrístökk (13,11 m), kúlu-
varp (12,19 m) og spjótkast (40,63 m).
400 m. hlaup: Axel Jónsson 58,8 sek.
3000 m hlaup: Ellert Guðmundsson 10:59,6 mín.
Kringlukast: Halidór Magnússon 31,26 m.
Að loknu iþróttamótinu hófst skennntisamkoma í Félags-
garði, húsi Umf. Drengs i Kjós.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. BORGARFJARÐAIi
fór fram að Þjóðólfsholti við Hvitá 13. júlí. Ræðu flutti sr.
Guðmundur Sveinsson, Hvanneyri. Guðmundur Jónsson bary-
tonsöngvari skemmti með söng.
Ú r s 1 i t :
100 m hlaup: Sveinn Þórðarson Umf. Reykdæla 12,5 sek.
Ilann vann einnig langstökkið (6,06 m) og þrístökkið (13,34 m).
400 m hlaup: Kári Sólmundarson Umf. Skallagrímur 56,5
sek. Hann vann einnig kúluvarp (12,33 m).
8