Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 23
SKINFAXI 87 Framnes. lýðsfélaganna í bænum. Voru þar ræður fluttar af beggja hálfu. Síðla kvölds var svo ekið lil skólans, þar sem við bjuggum. Nú var kominn 7. júní. Fánar blöktu við hún á skólastaðnum. Fyrsti desember Norðmanna var runn- inn upp, skilnaðardagurinn við Svía. Skólastjórinn minntist dagsins i ræðu, er hann ávarpaði okkur við morgunverðinn, er hann bauð okkur til, og voru þar nokkrir aðrir af kennurum skólans. Leiðin lá nú til Bergen aftur. Var farið með bif— reið og ekið upp svonefnt „Þokugil“, þangað til kom upp á hálendi mikið, er ekið var síðan niður af, þar til kom alla leið til Bergen. Leið þessi er næsta mikilfengleg og upp „Þokugilið“ var engan veginn hættulaust. Þar segir sagan, að norskir bílstjórar liafi ekið Þjóðverjum fram af, og orrusta varð á þessari leið, er óvinirnir sóttu til Norheimsund. Síðdegis þenna dag fórum við Lárus upp i útvarps- stöð og áttum þar viðtal við L. Jerdal. Ilafði liand- rit okkar verið samið i náinni samvinnu við Jerdal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.