Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 20
84 SKINFAXI hrifinn hann var af stórleik og framtíðarmögu- leikum íslands. Rigningin ágerðist, daginn, sem við vorum i Voss, og loks var það séð að sýningin yrði að fara fram innanhúss. •Sýndum við i ungmennafélagshúsinu, og lief ég varla komið út í meira regn en var þetta kvöld. Samkomuhúsið var þó þéttskipað áhorfend- um. Jón Tvilde bauð okkur velkomna. Leiro, lektor við menntaskólann i Voss ávarpaði okkur á „gamal- norsk“. Ég svaraði fyrir okkar liönd. Hófst nú hezta sýning okkar og voru undirtektir áhorfenda afbragðs góðar. Að lokinni sýningunni voru aflientar smá- mingjagjafir, m. a. báðum við, að Vossskólanum yrði aflient eintak af Heimskringlu, sem þakklætisvottur fyrir allt það, sem sá skóli hefur verið íslenzkum ungmennafélögum og íslenzkri menningu yfirleitl. Þessu næst voru þegnar góðar veitingar í íþróttaheim- ilinu og hófst svo þjóðdansasýning ungmennafélaga. Mér fannst eiginlega, að ])að sem við hefðum verið að sýna færi í skuggann fyrir þessari miklu list og leikni, en þarna kom fram. Undirleikurinn var liehlur ekki af verri endanum. Per Berge, sá er komið hafði Iiingað til íslands i „Norrönaleiðangrinum“, lélc á Harðangursfiðlu. Er lilé varð á dansinum, liófust ræðuhöld, og báðu Vossverjar að heilsa frændum sínum á íslandi, dáðu íslenzka skyrið, þeir sem það höfðu smakkað, létu hrifningu sína i ljós yfir ýms- um Islendingum, sem verið höfðu í Voss og háðu fyrir kveðjur til þeirra. Islendingarnir tóku nú að tæpa á, að gott væri að fá sér „snúning“ á alþjóð- lega vísu. Per Berge vildi ekki leika undir er slíkt fánýti var haft í frammi, en Norðmenn og góður liðsmaður úr okkar hóp hlupu i skarðið og var dans- að alllengi fram eftir. Næsta morgun þáðum við heimboð Eskelands, og var í samsætinu Kristian Bakke, sem nú er hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.