Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 62
126 SKINFAXI lcennslu, enda ekki aðstæður til fjölsóttra iþróttasýninga og kappleikja, og annarra fjáröflunarleiða til stuðnings iþrótta- starfinu, eins og í Reykjavík og stærstu kaupstöðunum. Er ennfremur mótfallinn því, að varið sé kr. 60 þús. til yfirbyggingar á sundlaugunum i Hafnarfirði og á Akranesi, með því að nefndin liefur ekki séð sér fært að taka upp fjárveitingar til bygginga nýrra sundlauga á Eskifirði, Reyð- arfirði, Stöðvarfirði og Barðaströnd, eins og umsóknir liggja fyrir um, og álít að skipta eigi þessu fé milli eftirtaldra iþróttamannvirkja, sem senn eru fullgerð og eiga í fjárhags- örðugleikum: Sundlaugar Umf. Hrunamanna að Flúðum, Umf. Dagrenningar í Lundareykjadal, Grettis i Bjarnarfirði, að Laugalandi í Hörgárdal og Búðakauptúni. Einnig íþróttavallar Umf. Snæfeils i Stykkishólmi.“ jOoráte inn WaUL iaóóon . 17. júní. Ræða flutt á héraðsmóti íþróttasambands Strandamanna 17. júní 1947. „Vakir vorsins andi veröld lilær í ljóma, allt er þrungið ilmi ungra grasa og blóma. Allir íslands strengir einum rómi hljóma. Vak nú islenzk æska yfir þínum sóma. Vaknið vormenn íslands, vorsins heiði dagur risinn er í austri undur skær og fagur. Dagur nýrra dáða, dagur nýrra vona. Heimtar alla orku íslands heztu sona.“ J ó n f r á Ljárskógu m. Þcgar nóttin víkur fyrir veldi dagsins, þegar vetrarísinn hverfur fyrir magnþrunginn mátt upprennandi sólar, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.