Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 25
SKINFAXI 89 of útbreidd skoðun, að Islendingar hafi ekkert gert annað hernámsárin en að velta sér i brezk-amerísku gulli. Ég reyndi að hrekja slíka skoðun með þvi, að segja frá því, að sem prestur vestur í Dýrafirði liefði ég aðstoðað við jarðarför, þar sem fjórir íslending- ar voru bornir til grafar og liöfðu verið skotnir til bana af Þjóðverjum. Ég lagði áherzlu á liinn mikla skerf Norðmanna til sigursins. En íslenzkir sjómenn og' margir aðrir heima á Islandi gæti borið höfuð- ið hátt. Heima liefði einnig verið færðar fórnir, lilut- fallslega ef til vill þær allra stærstu. Ludvig Jerdal mælti fyrir minni U.M.F.I. og Daníel Einarsson, sem í rauninni vann mest okkar allra í ferðinni að fyrirgreiðslu og stjórn leiðangursins, svaraði með þvi að mæla fyrir minni Noregs Ungdomslag. Var það myndarleg ræða, sem vakti ánægju tilheyrenda. A. Skásheim bankastjóri, ritari Snorranefndar, minnt- ist flokks Jóns Þorsteinssonar frá 1925. Hann minnt- ist sérstaklega Sigurðar Greipssonar (Vossverjum ýmsum varð svo tíðrætt um hann) og sagði, að hann liefði „tekið Bergen með stormi“. Nú væri hér og góðir gestir á ferð og von, sín væri, að ferðirnar yrði margar, er frændur kæmi saman. Svein Jóhannes- sen, formaður í Bergens Gymnastikk- og Turnkrets, afhenti ávai’p til U.M.F.R., til minningar um ferð- ina. Eirílc Hirth, ungmennafélagsleiðtoginn ágæti, talaði íxæstur og rómaði þá gestrisni, er liann hefði notið, er liann eitt sinn kom til Islands. Hann flutti alllangt mál og vitnaði nxjög i fornsögui'nar. Nú reis xir sæti sínxx Lárus Salóixxonsson og flxxtti langa drápu og snjalla, er hann hafði sjálfur. ort. Þessi dagskrár- liður vakti mikinn fögnxið og liljómxxðxx af vörum Lái’us nöfn ýixiissa fonxkappanna, er Hirth hafði í’étt áður vikið að í ræðu sinni. Gunnar Leine, för- maðurinn í Gular, iþi'óttasambandi xxngmennfélag- anna í Bergen, flutti ræðu fyx-ir minni íþróttamxa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.