Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 25

Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 25
SKINFAXI 89 of útbreidd skoðun, að Islendingar hafi ekkert gert annað hernámsárin en að velta sér i brezk-amerísku gulli. Ég reyndi að hrekja slíka skoðun með þvi, að segja frá því, að sem prestur vestur í Dýrafirði liefði ég aðstoðað við jarðarför, þar sem fjórir íslending- ar voru bornir til grafar og liöfðu verið skotnir til bana af Þjóðverjum. Ég lagði áherzlu á liinn mikla skerf Norðmanna til sigursins. En íslenzkir sjómenn og' margir aðrir heima á Islandi gæti borið höfuð- ið hátt. Heima liefði einnig verið færðar fórnir, lilut- fallslega ef til vill þær allra stærstu. Ludvig Jerdal mælti fyrir minni U.M.F.I. og Daníel Einarsson, sem í rauninni vann mest okkar allra í ferðinni að fyrirgreiðslu og stjórn leiðangursins, svaraði með þvi að mæla fyrir minni Noregs Ungdomslag. Var það myndarleg ræða, sem vakti ánægju tilheyrenda. A. Skásheim bankastjóri, ritari Snorranefndar, minnt- ist flokks Jóns Þorsteinssonar frá 1925. Hann minnt- ist sérstaklega Sigurðar Greipssonar (Vossverjum ýmsum varð svo tíðrætt um hann) og sagði, að hann liefði „tekið Bergen með stormi“. Nú væri hér og góðir gestir á ferð og von, sín væri, að ferðirnar yrði margar, er frændur kæmi saman. Svein Jóhannes- sen, formaður í Bergens Gymnastikk- og Turnkrets, afhenti ávai’p til U.M.F.R., til minningar um ferð- ina. Eirílc Hirth, ungmennafélagsleiðtoginn ágæti, talaði íxæstur og rómaði þá gestrisni, er liann hefði notið, er liann eitt sinn kom til Islands. Hann flutti alllangt mál og vitnaði nxjög i fornsögui'nar. Nú reis xir sæti sínxx Lárus Salóixxonsson og flxxtti langa drápu og snjalla, er hann hafði sjálfur. ort. Þessi dagskrár- liður vakti mikinn fögnxið og liljómxxðxx af vörum Lái’us nöfn ýixiissa fonxkappanna, er Hirth hafði í’étt áður vikið að í ræðu sinni. Gunnar Leine, för- maðurinn í Gular, iþi'óttasambandi xxngmennfélag- anna í Bergen, flutti ræðu fyx-ir minni íþróttamxa.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.