Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 32
96 SKINFAXl við allir hinir til sarnans og loks ber að þakka þeim Þor- steini Einarssyni íþróttafull- trúa fyrir afskipti af þessari för og Danícl Ágústínussyni, ritara U.M.F.I., sem sýndi á- liuga fyrir ferðinni. Hópurinn okkar var ekki stór. Það liefði og mátt finna „fínna“ fólk til þess að fara til fundar við Norðmenn, frændur okkar. í veizlu rikisstjórnarinn- ar að Hótel Borg í sumar við upphaf Snorrahátiðarinnar var meira mannval Islendinga saman komið. Hver „forstjórinn“ öðrum meiri. Þar þótti „fínt“ að vera. En einu sinni var þessi hugmynd, að reisa Snorra Sturlusyni minnismerki í Reykholti aðeins hugsjón í brjósti nokkurra fátækra ungmennafélaga úti í Noregi. Fárra og fátækra norskra ungmennafélaga, og ég hef heimildarmann að því, að bæta megi við: og íslenzkra. Þegar ég i sumar bar ritara Snorranefndar A. Skásheim, sem oft hefur verið nefndur hér á undan, kveðju frá okkar gamla og góða félaga, Guðmundi Jónssyni frá Mosdal, svaraði Skásheim: „Já, hann þarf ég að hitta! Þetta er ekki allt okkur að þakka. Snorramyndastyttan er líka Guðmundi Mosdal að þakka og mörgum góðum ungmennafélögum, sem komu út til Noregs og störfuðu þar með okluir að því máli og öðrum.“ Ungmennafélagar! Ég liefi þá trú, að ferð okkar til Noregs í vor og koma Norðmanna til okkar i sumar verði okkur til vakningar og eflingar að vinna íslandi allt! Stefán Runólfsson, form. U.M.F.R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.