Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 64
128 SKINFAXI Þess vegna verður þessi bjarti júnidagur, fæðingardagur mannsins, sem sterkastan vorhug endurvakti með þjóðinni, hennar hátíðis- og lielgidagur. Og á þessum degi fyrir þrem árum, gekk liún sameinuð að lijartastað lands síns, lmeigði höfuð sitt í lotningu undir hjörtum vorhimni, og vann þau heit að varðveita þann helga rétt sem aldalöng barátta frelsis- unnandi feðra liafði að siðustu áunnið. Finnst oss ekki, er vér komum hér saman í dag til að endurnýja þessi heit, og fagna unnum sigri — sem yfir þess- um degi sé sérstæður blær, að hann lirífi oss á annan hátt en allir aðrir samkomudagar. Vér tengjum við hann göfug- ustu hugsjónir samfélagsins — hugsjónir frelsis, jafnréttis og bræðralags. Þær hugsjónir, sem urðu þess megnugar að sigra sundrungaröflin og skapa skýjarof, og vér vonum að síðustu lieiðan liiminn. Hvert einasta hjarta tilverunnar hrærist til viðurkenning- ar á því, að hinn langi, hjarti vordagur er vaxtar og þroska- tími alls, sem lífsanda dregur. Bernskan og æskan er vor liins vaxandi manns. Eins og nýgræðingurinn i vor var aðeins vísir a, nýjum einstaklingi í jurtarikinu — og sumarið er þroska- timi hans, cins er maðurinn í hernsku vaxtarbroddur — gró- andi þjóðlífsins, sem Iiefur í sér fólgna skapandi orku til starfs og þróunar. Æskan cr arftaki þeirrar kynslóðar, sem nú er að renna sitt manndómsskeið, og liennar bíður það starf að húa í liaginn fyrir kynslóðina, sem kernur. Andi og hugsjón dagsins i dag hlýtur þvi sérstaklega að eiga erindi til æskunnar. — Ég sé hér fyrir framan mig margt ungt fólk — djarflmga fólk með eld i auguni og afl i taug- um. Fólk, sem mikils má af vænta, ef það stendur saman i baráttunni fyrir heill og heiðri samfélagsins. Það eruð þið ungu menn og konur, sem nú vaxið upp til að verða vöku- menn islenzku þjóðarínnar. — Það eruð þið, sem i framtíð- inni eigið að halda uppi merki dagsins i dag og vaka yfir þeim verðmætum, sem vorhugur feðra ykkar skóp, ekki aðeins þenn- an eina dag, heldur með starfi ykkar hvern einasta dag. Okkar eigin þjóðarsaga gefur oss nokkra innsýn i líf þeirra manna, sem risið hafa úr hafi meðalmennskunnar hjá hverri kynslóð, og sýnir oss livaða eigindir það cru i lifi liverrar kynslóðar sem skipta skini og skuggum. Sundrung, metorða- girnd og jafnvægislcysi Sturlungaaldarinnar varð til að hrjóta niður þjóðveldið, og leiða yfir fólkið örlög einræðis og kúg- unar. Frelsisþrá, fórnarlund og bjartsýni Jóns Sigurðssonar, Fjölnismanna, Jóns Eiríkssonar o. fl. vorinanna Islands varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.