Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 10
74 SKINFAXI á prófastsheimilinu í Bergen. Þar var mikið bóka- safn inni og myndir á veggjum. A nokkrum þeirra var Noregskonungur, og var með lionum ungur mað- ur í foringjabfmingi, gengu þeir meðfram sveitum liermanna. Ungi maðurinn iiafði átt ])ctta herbergi. Hann var sonur Haugsöens. Frá upphafi stríðsins var hann í mótstöðuhreyfingunni norsku. Einn morg- uninn var hann horfinn að heiman. Ekkert spurðist til hans lengi. Loks komst sú fregn með leynd til foreldranna, oð liann væri orðinn forstöðumaður æf- ingaskóla fyrir norska liermenn vestur á Englandi. Foreldrarnir fengu hann aldrei heim til sín aftur. Herbergið hans var þó ekki autt. Á þessu lieimili ríkti andi hins unga Norðmanns, er fylgir konungi sínum. Þessi andi fyllli herbergið, sem mér var feng- ið til dválar. Mér fannst mér sýndur sérstakur heiður með þessum dvalarstað. Annars varð liinn aldni fað- ir og kona hans að fleiru leyti fyrir barðinu á stríð- inu. Annar sonur þeirra varð að flýja heimili sitt, vegna andstöðunnar við fjandmenn þjóðarinnar, og er hann kom heim í stríðslok liafði heimili lians verið rænt og ruplað öllu nýtilegu, svo að liann og fjölskylda hans varð að byggja það upp að nýju. Dóttir hans var gift austurrískum læknisfræðipró- fessor og urðu þau hjónin mjög liart úti styrjaldarárin. Þetla kvöld var okkur félöguniun l)oðið upp á „Flöien“ fyrir ofan Bergen. Var ég um kyrrt á heim- ili prófastshjónanna þetta kvöld, en liinir þáðu hoðið og hlutu ])eir fyrir leiðsögumenn Svein .Toliannessen, sem minnzt hefur verið á. Varð ferðin þeim til mik- illar skemmtunar og lét dráttartaugin ekki á sig fá, þótt sumir farþeganna væru í þyngra lagi, eins og glímumönnum ber að vera. Gaman höfðu þeir fé- lagar af að sjá íþróttasvæði utan í fjallinu, sem er vandað mjög, og er þaðan að sjálfsögðu mikið og fagurt útsýni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.