Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 4
68 SKINFAXI C*iríl?ur (ý. (Cirihióon : NOREG§FÖR VORIÐ 1947. Á síðasta sambandsþingi U.M.F.I., sem lialdið var að Laugum í fyrra sumar, var samþykkt að fara liópferð til Noregs vorið 1947 og heimsækja norska ungmennafélaga. Stjórn U.M.F.l. tók þegar í fyrra haust að undir- búa þetta mál og var leitað til Noregs Ungdomslag um móttökur. Yið nánari athugun kom i ljós, að greiðast myndi um móttökur af hendi ungmennafélaga vestan fjalls í Noregi og var skipuð nefnd af U.M.F.Í. til þess að undirbúa ferð til Bergen og nágrennis hennar. Lífið og sálin i nefnd þessari var formaður Ungmenna- félags Reykjavikur Stefán Runólfsson og er til fram- kvæmda kom var Lárus Salómonsson glímukennari honum öruggur samstarfsmaður. Niðurstaðan varð, að förin skyldi farin á vegum U.M.F.R. og U.M.F.I. og yrði glímusýningaför, þar sem þátttakendur yrðu flestir úr U.M.F.R., en einnig úr héraðssamböndum utan af landi. Einnig skyldu vera með í förinni nokkr- ir ungmennafélagsleiðtogar, er færu til þess að kynna sér norsku félögin. Fararstjóri var ráðinn sá, er þess- ar línur ritar. Höfðu ungmennafélögin i Bergen boð- ið honum til Noregs i kynningarferð. af Mæri, er ég nú flyt kveðjur þaðan. Og vissi ein- hver um ætt sína við Þórhadd, er lionum borin sér- stök kveðja. En annars flyt ég kveðju öllum, sem eru í Ung- mennafélagi Islands. Verið velkomnir til Noregs!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.