Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 4

Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 4
68 SKINFAXI C*iríl?ur (ý. (Cirihióon : NOREG§FÖR VORIÐ 1947. Á síðasta sambandsþingi U.M.F.I., sem lialdið var að Laugum í fyrra sumar, var samþykkt að fara liópferð til Noregs vorið 1947 og heimsækja norska ungmennafélaga. Stjórn U.M.F.l. tók þegar í fyrra haust að undir- búa þetta mál og var leitað til Noregs Ungdomslag um móttökur. Yið nánari athugun kom i ljós, að greiðast myndi um móttökur af hendi ungmennafélaga vestan fjalls í Noregi og var skipuð nefnd af U.M.F.Í. til þess að undirbúa ferð til Bergen og nágrennis hennar. Lífið og sálin i nefnd þessari var formaður Ungmenna- félags Reykjavikur Stefán Runólfsson og er til fram- kvæmda kom var Lárus Salómonsson glímukennari honum öruggur samstarfsmaður. Niðurstaðan varð, að förin skyldi farin á vegum U.M.F.R. og U.M.F.I. og yrði glímusýningaför, þar sem þátttakendur yrðu flestir úr U.M.F.R., en einnig úr héraðssamböndum utan af landi. Einnig skyldu vera með í förinni nokkr- ir ungmennafélagsleiðtogar, er færu til þess að kynna sér norsku félögin. Fararstjóri var ráðinn sá, er þess- ar línur ritar. Höfðu ungmennafélögin i Bergen boð- ið honum til Noregs i kynningarferð. af Mæri, er ég nú flyt kveðjur þaðan. Og vissi ein- hver um ætt sína við Þórhadd, er lionum borin sér- stök kveðja. En annars flyt ég kveðju öllum, sem eru í Ung- mennafélagi Islands. Verið velkomnir til Noregs!

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.