Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 26
90 SKINFAXI Thor Myldebust flutti kveðju frá Noregs Ung- domslag. Gunnaf Aksels- son sýndi 17. maí kvikmynd frá Reykjavík, sem vakti mikla lirifningu. Daníel Einarsson útskýrði og sýndi kvikmynd af Hvann- eyrarmóti U.M.F.I. 1943. — Þjóðdansar voru sýndir og söngvari söng einsöng. — Dans var stiginn nokkra hríð og var að lokum sung- ið á norsku og íslenzku. Samkoma þessi fór hið prýðilegasta fram. Sunnudaginn 8. júni var okkur svo boðið af ung- um nágrenni borgarinnar. Var sú ferð hin ánægjulegasta. Um kvöldið var glímu- sýning í Ytre-Arna og var liún afbragðs vel sótt, (sumir stóðu úti og fengu að liorfa inn um glugg- ana!) og tókst mæta vel. Það skyggði á, að fána- vörðurinn okkar, Guttormur Þormar, gat eklci verið með þarna. Lá hann í mislingum lieima í gistihús- inu í Bergen. En bati lians varð skjótur, svo að liann gat fylgzt með okkur heim og notið ferðarinnar að mestu. Þarna í Arna höfðu bæjarbúar upp á að bjóða grófan malarvöll og liéldu bann þing mikið fyrir glímuna, en Lárusi og liði bans fannst lítt um og varð sýningin í .kvikmyndahúsi bæjarins. Næsta dag var íþróttahátíð Bergensbúa. Var okk- ur boðin þar þátttaka. Gengu glímumennirnir í broddi 2000 manna fylkingar um götur borgarinnar og voru ákaft hylltir af áhorfendum. Á aðalíþróttavangi borg- arinnar sýndu þeir svo glimu fyrir nokkur þúsund Lárus Salóinonsson flytur drápu. mennafélögum í Bergen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.