Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 26

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 26
90 SKINFAXI Thor Myldebust flutti kveðju frá Noregs Ung- domslag. Gunnaf Aksels- son sýndi 17. maí kvikmynd frá Reykjavík, sem vakti mikla lirifningu. Daníel Einarsson útskýrði og sýndi kvikmynd af Hvann- eyrarmóti U.M.F.I. 1943. — Þjóðdansar voru sýndir og söngvari söng einsöng. — Dans var stiginn nokkra hríð og var að lokum sung- ið á norsku og íslenzku. Samkoma þessi fór hið prýðilegasta fram. Sunnudaginn 8. júni var okkur svo boðið af ung- um nágrenni borgarinnar. Var sú ferð hin ánægjulegasta. Um kvöldið var glímu- sýning í Ytre-Arna og var liún afbragðs vel sótt, (sumir stóðu úti og fengu að liorfa inn um glugg- ana!) og tókst mæta vel. Það skyggði á, að fána- vörðurinn okkar, Guttormur Þormar, gat eklci verið með þarna. Lá hann í mislingum lieima í gistihús- inu í Bergen. En bati lians varð skjótur, svo að liann gat fylgzt með okkur heim og notið ferðarinnar að mestu. Þarna í Arna höfðu bæjarbúar upp á að bjóða grófan malarvöll og liéldu bann þing mikið fyrir glímuna, en Lárusi og liði bans fannst lítt um og varð sýningin í .kvikmyndahúsi bæjarins. Næsta dag var íþróttahátíð Bergensbúa. Var okk- ur boðin þar þátttaka. Gengu glímumennirnir í broddi 2000 manna fylkingar um götur borgarinnar og voru ákaft hylltir af áhorfendum. Á aðalíþróttavangi borg- arinnar sýndu þeir svo glimu fyrir nokkur þúsund Lárus Salóinonsson flytur drápu. mennafélögum í Bergen

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.