Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 3
SKINFAXI 67 farabraut, þá finn ég, að við þurfum að liiltast oftar en áður til þess sameiginlega að fá ráðið fram úr brennandi vandamálum líðandi stundar. En æskumaðurinn er ekki tæki heldur sjálft mark- miðið. Æskan er tími vaxtar og þroska. Eitt ár ung- lingsins er á við mörg efri árin. Hugurinn verður ])á sjáandi gagnvart hinu ákomna. Elfur hugsjón- anna streymir. Lifsleiðin er mörkuð. Norskur æskulýðsvinur segir: Framkvæmd mann- dómsáranna rís liátt að þvi skapi sem hugsjónaaldur æskuáranna brann glatt. Aðeins því fær maður auð- veldlega hrundið í framkvæmd siðar á ævinni, sem hann liefur tendrazt af á unglingsárum. Ég veit, að U.M.F.Í. keppir að háleitu marki og vill að einstaklingarnir byggi líf sitt á kristnum nor- rænum grundvelli. Við Austmenn óskum bræðrum okkar hér vestan liafsins bamingju og góðs árangurs í þeirri viðleitni. Ég læt í ljós þá ósk, að við megum lúltast á sam- eiginlegum mótum á Norðurlöndum. Ég leyfi mér og að nota þetta tækifæri til þess að minna á skóla okkar, Vossskólann, sem Noregs Ung- domslag rekur nú og beldur þar námskeið fyrir fé- lagsmálaleiðtoga æskulýðsins. íslenzkir æskumenn eru sérstaldega velkomnir i þenna skóla okkar. Við mun- um leitast við að gera ykkur, sem heimsækið okkur, komuna sem ánægjulegasta. Ég kem frá Mæri í Þrændalögum, þar sem ég er prestur. Á Mæri var í heiðni guðsþjónustustaður. Þaðan var Þórbaddur binn gamli, er settist að á íslandi. Hann hafði með sér „hofsmoldina“ og öndvegissúlurnar og er hann kom i Stöðvarfjörð eystra lagði hann „Mær- ina-helgi á allan fjörðinn.“ Við blönduðum saman blóði og mold fyrrum. Ég er þannig annar presturinn, sem kemur liingað 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.