Skinfaxi - 01.11.1947, Síða 3
SKINFAXI
67
farabraut, þá finn ég, að við þurfum að liiltast oftar
en áður til þess sameiginlega að fá ráðið fram úr
brennandi vandamálum líðandi stundar.
En æskumaðurinn er ekki tæki heldur sjálft mark-
miðið. Æskan er tími vaxtar og þroska. Eitt ár ung-
lingsins er á við mörg efri árin. Hugurinn verður
])á sjáandi gagnvart hinu ákomna. Elfur hugsjón-
anna streymir. Lifsleiðin er mörkuð.
Norskur æskulýðsvinur segir: Framkvæmd mann-
dómsáranna rís liátt að þvi skapi sem hugsjónaaldur
æskuáranna brann glatt. Aðeins því fær maður auð-
veldlega hrundið í framkvæmd siðar á ævinni, sem
hann liefur tendrazt af á unglingsárum.
Ég veit, að U.M.F.Í. keppir að háleitu marki og
vill að einstaklingarnir byggi líf sitt á kristnum nor-
rænum grundvelli.
Við Austmenn óskum bræðrum okkar hér vestan
liafsins bamingju og góðs árangurs í þeirri viðleitni.
Ég læt í ljós þá ósk, að við megum lúltast á sam-
eiginlegum mótum á Norðurlöndum.
Ég leyfi mér og að nota þetta tækifæri til þess að
minna á skóla okkar, Vossskólann, sem Noregs Ung-
domslag rekur nú og beldur þar námskeið fyrir fé-
lagsmálaleiðtoga æskulýðsins. íslenzkir æskumenn eru
sérstaldega velkomnir i þenna skóla okkar. Við mun-
um leitast við að gera ykkur, sem heimsækið okkur,
komuna sem ánægjulegasta.
Ég kem frá Mæri í Þrændalögum, þar sem ég er
prestur.
Á Mæri var í heiðni guðsþjónustustaður. Þaðan var
Þórbaddur binn gamli, er settist að á íslandi. Hann
hafði með sér „hofsmoldina“ og öndvegissúlurnar og
er hann kom i Stöðvarfjörð eystra lagði hann „Mær-
ina-helgi á allan fjörðinn.“
Við blönduðum saman blóði og mold fyrrum.
Ég er þannig annar presturinn, sem kemur liingað
5*