Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 79
SKINFAXI 143 F r étt i r. U.M.F.Í., samband ungmennafélaganna, varð 40 ára 2. ágúst siðastl., en það var stofnað á Þingvöllum 1907. Stofnunar sambandsins verður rækilega minnzt í næsta hefti Skinfaxa, sem vænlan- iega kemur út laust eftir nýárið. Verður ])á leitazt við að ná til ýmissa forvígismanna, sem þar komu við sögu. Sigurður Greipsson, skólastjóri i Haukadal og formaður héraðssambandsins Skarpliéðins varð fimmtugur í ágúst siðastl. Sveitungar Sig- urðar og margir aðrir, m. a. fulltrúar frá U.M.F.Í., heimsóttu hann að Haukadal á afmælisdaginn, og varð þar hið bezta sainsæti. Viðtal við Sigurð um störf hans, sem mjög liafa verið i anda ungmennafélágshreyfingarinnar, varð því miður að biða næsta lieftis. Helgi Valtýsson, ríthöfundur á Akureyri, varð sjötugur 25. október síðastlið- inn. Helgi var einn af forvígismönnum ungmennafélagshreyf- ingarinnar og annar fyrsti ritstjóri Skinfaxa. Hann er enn sistarfandi að ritstörfum, og nú í liaust kom út eftir hann ný bók, Á Dælamýrum, og eru það smásögur. Helgi hefur lofað Skinfaxa að segja lesendmn frá því í næsta hefti, hvað hon- um er minnisstæðast við Þingvallafundinn 1907, er U.M.F.í. var stofnað, en hann var einn af fulltrúunum þar. íþróttakennarafélag' Finnlands bauð íþróttakennarafélagi íslands, að senda tvo fulltrúa á iþróttamótið í Finnlandi á síðastl. sumri. Fríða Stefánsdóttir og Jón Þorsteinsson sóttu mótið. Hefur förin orðið til þess að tengja íþróttamennt íslands og.Finnlands nánara saman. Snæfell, tímarit Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands, 2. ár, er nýkomið út. Er ritið mjög snyrtilega úr garði gert. Af cfni þess má nefna: „Ég bið að heilsa“ eftir Richard Becli, Ferð á öræfum eftir Þórarin Ólafsson, íþróttavellir eftir Gunnar Ólafsson, Austfirzkir íþróttamenn eftir Tómas Árnason, Að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.