Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 33
SKINFAXI 97 anlel ^r^úitínuaon : Vé ungmennafélaga. Samkomustaðir ungmennafélaganna eru vé þeirra — helgidómur — fyrir fjölþætta starfsemi. Þar á unga fólkið að njóta æsku sinnar í leik og starfi. Þar á öll sveitin eða kauptúnið að njóta ánægjulegra samfunda. Þar á öllum að geta liðið vel, hvenær sem er og hvert sem tilefnið er til samfundarins. Umf. hafa frá upphafi vega unnið að byggingu samkomuhúsa, og nýlega liafa þau hlotið sérstakan stuðning hins opinbera við þær framkvæmdir, þar sem eru lögin um félagsheimili, sem hirt eru á öðrum stað í þessu liefti. Það hefur þótt grundvall- arskilyrði félagslífsins að eiga samkomuhús og slíkt menningarmál hefur það verið talið, að rikið liefur nú veitt þeim málum svipaðan stuðning og skólar og íþróttamannvirki hafa áður hlotið. Þótt ýmis önnur félög liafi unnið að húshyggingamálum, þá munu Umf. eiga langmestan lilut í þeim allra félaga i sveit- um og kauptúnum landsins. Eins og að líkum lætur, eru mörg hin elztu sam- komuhús orðin úr sér gengin og uppfylla sjaldnast þær kröfur, sem nú eru gerðar til samkomuhúsa. Þau liafa oft verið af vanefnum gerð og tíðast látið nægja, ef þar var liægt að halda fundi og fáhreyttar skemmti- samkomur. En það, sem gesturinn rekur augun i, er hirðusemi umhverfis húsin og viðhaldið á liúsunum, liæði ytra og innra. Sums staðar einkennir snyrti- mennskan umgengni alla, en allt of víða einnig liið gagnstæða. Nokkra afsökun liafa þau félög, sem búa við gamlan húsakost og iiyggja á framkvæmdir fljót- lega, en þau sem eiga nýleg hús og að ýmsu leyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.