Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 52
116 SKINFAXl Þessi félög hlutu flest stig: Umf. Stjarnan, Saurbæ, 71 stig. Umf. Dögun, Fellsströnd. 30 stig og Umf. Vaka, SkarSsströnd, 17 stig. Af einstaklingum hlutu flest stig: Kristján Benediktsson (Stjarnan) 26 stig. Stefnir Sigurðs- son (Dögun) 14 stig. Magnús Jónsson (Stjarnan) 13 stig. Sturla Þórðarson (Dögun) 12 stig. VeSur var sæmilegt og fór mótið ágætlega fram. HÉRAÐSMÓT U.M.S. NORÐUR-BREIÐFIRÐINGA var haldið að Bjarkarlundi i Reykhólasveit 24. ágúst. Jón Hákonarson, veitingamaður, setti mótið með ræðu og stjórnaði því. Þá flutti sr. Pétur T. Oddsson i Ilvammi ræðu. Síðan voru ýmis skemmtiatriði. íþróttakeppni gat ekki orðið. Veður var sæmilegt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. VESTFJARÐA var lialdið að Núpi í Dýrafirði 21. og 22. júní. Forkeppni var háð fyrri daginn. Síðari daginn var keppt til úrslita. Þá flutti sr. Jóhann Pálmason, Stað i Súgandafirði, guðsþjón- ustu, en Halidór Kristjánsson, Kirkjubóli, formaður U.M.S. Vestfjarða og Friðrik Hjartar skólastjóri, Akranesi, fluttu ræður. Ú r s 1 i t : 100 m. hlaup: Einar Einarsson, Umf. Gisli Súrsson, 12 sek. 80 m. hlaup kvenna: Ingibjörg Ólafsdóttir, íþróttafélagið Höfrungur, 11.5 sek. 1500 m. hlaup: Sigurjón Jónasson, Umf. 17. júní, 5:04.5 min. Kúluvarp: Hagalín Kristjánsson, Umf. Bifröst, 11.67 m. Kringlukast: Jens Kristjánsson, Umf. Bifröst, 33.60 m. Spjótkast: Kristján Hagalínss., iþróttaf. Höfrungur, 39,43 m. Langstökk: Gunnlaugur Finnsson, íþróttafél. Grettir, 5.85 m. Þrístökk: Svavar Helgason, Umf. Gísli Súrsson, 12.06 m. Hann vann einnig hástökkið (1.58 m.). 4X100 m. boðhlaup: Umf. Gisli Súrsson, 53.8 sek. Stúlkur frá Stefni á Suðureyri og Höfrungi á Þingeyri kepptu i handknattleik. Stefnir vann með 8:1. Af einstaklingum hlaut Jens Kristjánson, Umf. Bifröst, flest stig (9). Þrjú stigahæstu félögin voru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.