Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 36
100 SKINFAXI Landsmótið 1949. Tillögur um íþróttagreinar sendar Umf. til umsagnar. SambandsráSsfundurinn, sem haldinn var í Reykja- vík 4. og 5. olctóber 1947, fól Ungmenna- og íþrótta- sambandi Austurlands undirbúning að fyrirhuguðu landsmóti að Eiðum vorið 1949 og gerði drög að fyr- irkomulagi mótsins, einkum hvaða íþróttagreinum skyldi keppt í. Voru teknar upp allar íþróttagreinar frá Laugamótinu óbreyttar, nema lengstu sundin voru stytt verulega, með því að keppa verður í köldu vatni. Iþróttakennarar og forráðamenn héráðssambanda og félaga eru sérstaklega beðnir að kynna sér tillög- ur þessar. Hafi þeir Ijreytingatillögur fram að bera, þurfa þær að sendast sambandsstjórn í síðasta lagi 1. september 1948. Þær.eru ennfremur birtar hér, svo að Umf. geti liaft þær til hliðsjónar við íþróttastarf sitt í vetur. skyldu öll Umf. keppa. Og forusta Umf. í þessum málum gæti skapað með þjóðinni þá umgengnishætti og snyrtimennsku við samkomustaði, sem liana skort- ir nú mjög. Stuðningur ríkisins við byggingu sam- komuhúsa, á að hvetja Umf. til þess að skipa þess- um málum með myndarbrag. Ungmennafélög! Athugið ÖU, hvernig málin standa hjá gkkur. Gerið strax í vetur ráðstafanir til end- urbóta, eftir því sem föng eru á. Dragið ekki leng- ur en til næsta sumars að Ijúka verkinu. Hér er að- kallandi menningarmál fyrir ykkur að rækja. Mál, sem þið megið ekki bregðast. Munið, að samkomu- húsin eru vé ykkar — helgidómur — sem öllum ber að keppast við að fegra og prýða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.