Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 36

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 36
100 SKINFAXI Landsmótið 1949. Tillögur um íþróttagreinar sendar Umf. til umsagnar. SambandsráSsfundurinn, sem haldinn var í Reykja- vík 4. og 5. olctóber 1947, fól Ungmenna- og íþrótta- sambandi Austurlands undirbúning að fyrirhuguðu landsmóti að Eiðum vorið 1949 og gerði drög að fyr- irkomulagi mótsins, einkum hvaða íþróttagreinum skyldi keppt í. Voru teknar upp allar íþróttagreinar frá Laugamótinu óbreyttar, nema lengstu sundin voru stytt verulega, með því að keppa verður í köldu vatni. Iþróttakennarar og forráðamenn héráðssambanda og félaga eru sérstaklega beðnir að kynna sér tillög- ur þessar. Hafi þeir Ijreytingatillögur fram að bera, þurfa þær að sendast sambandsstjórn í síðasta lagi 1. september 1948. Þær.eru ennfremur birtar hér, svo að Umf. geti liaft þær til hliðsjónar við íþróttastarf sitt í vetur. skyldu öll Umf. keppa. Og forusta Umf. í þessum málum gæti skapað með þjóðinni þá umgengnishætti og snyrtimennsku við samkomustaði, sem liana skort- ir nú mjög. Stuðningur ríkisins við byggingu sam- komuhúsa, á að hvetja Umf. til þess að skipa þess- um málum með myndarbrag. Ungmennafélög! Athugið ÖU, hvernig málin standa hjá gkkur. Gerið strax í vetur ráðstafanir til end- urbóta, eftir því sem föng eru á. Dragið ekki leng- ur en til næsta sumars að Ijúka verkinu. Hér er að- kallandi menningarmál fyrir ykkur að rækja. Mál, sem þið megið ekki bregðast. Munið, að samkomu- húsin eru vé ykkar — helgidómur — sem öllum ber að keppast við að fegra og prýða.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.