Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 73
SKINFAXI 137 sitt að Heimalandi með 220 AV ljósavél. Lék RáSskonu Bakka- brœðra. Umf. Hekla Rangárvöllum. Félagsmenn lial'a unnið mikið við samkomuskála félagsins að Strönd. Bókasafn félagsins telur 518 bindi. Umf. Ingólfur í Holtum lét mæla landið umhverfis samkomu- lnis sitt og verður gerður af þvi skiplagsuppdráttur. Lauga- land, en svo lieitir samkomuliús félagsins, kostar orðið um 260 þús. kr. og er hið myndarlegasta mannvirki. Lauk við cndurbætur á sundlaug sinni. Umf. Ásahrepps í Holtum byggir myndarlegt félagsheimili að Ási og var mikil sjálfboðavinna unnin við það og einnig í trjágarði félagsins. Stofnuð var yngri deild innan félagsins. Umf. Samhygð í Gaulverjabæjarhreppi vinnur að byggingu félagsheimilis með hreppsféláginu. Stærð 230 m2. Áætlaður kostnaður kr. 250 þús. Umf. Gnúpverja í Gnúpverjahreppi lék Imyndunarveikina og Gleiðgosann. Héll margar skemmtisamkomur. Gróðursetti mikið af birkiplöntum í skógræktarstöð félagsins að Stóra- Núpi. Umf. Hrunamanna, Hrunamannahreppi lék Leynimel 13 o. fl. stór og kunn leikrit, eins og áður. Þetta félag stendur einna fremst að leikmennt meðál Uml'. Á sundlaug að Flúð- um í smíðum. Á trjáræktárstöð. Umf. Hvöt í Grímsnesi vinnur að íþróttavelli við samkomu- hús sitt að Minni-Borg. Gefur út fjölritað blað. Málfundastarfsemi félágánna virðist mjög misjöfn. Sum- um finnst ef tit vill, að hún skipti ekki svo miklu máli, en slikt er regin misskilningur; Fjörug málfundastarfsemi ein- ltennir gróandi félagslíf, og húri getur orðið mörgtim gagn- legur skóli. Onnur og fjölbreyttari félagsstarfsemi er og lik- leg til þess að vaxa upp af henni. Áríðandi er því, að Umf. leggi alúð við málfundastarfsemi sína. Nauðsynlegt er að hafa samráð við iþróttafulltrúa ríkisins um allan undirbúning varðandi verklegar framkvæmdir, svo skilyrði íþóttalaganna og hinnar nýju töggjafar um félags- heimili sé fullnægt. Af öllum öðrum ástæðum er þetla fé- lögunum einnig gagnlegt, enda virðast þau hafa fullan skiln- ing á því. Nú þarf að sækja fram og efla störf og áhrif Umf. sem mest. D. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.