Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 14
78 SKINFAXI arnir þurftu að livíla sig fyrir kvöldið, því að þá skyldi fara fram fyrsta sýningin. Gert hafði verið ráð fyrir, að sýningin yrði fyrr, cn vegna tafa sem á þvi iirðu, að við kæmumst frá fslandi, varð að fresta henni og þótti illt. Afleiðing þess varð m. a. sú að við fengum ekki bezta heldur næstbezta sýn- ingarsal borgar- innar, Viking- hallen. Eins var frestuninni um kennt, að kunn- ugir töldu að ífleiri áhorfend- ur liefðu getað komist í salinn en voru þetta kvöld. Samkoman tiófst með því að varaformað- urinn í Bergens Gymnastikk- og Turnkrets á- varpaði okkur og bauð okkur velkonma. Minntist liann komu Jóns Þorsteinssonar með glímumenn til Bergen fyrir 22 árum. Hann óskaði þess, að koma okkar yrði til þess að styrkja vináttuböndin með Norðmönnum og ís- lendingum. Síðan var sunginn islenzki þjóðsöngur- inn. Þá mælti ég nokkur orð og var að því búnu sung- inn norski þjóðsöngurinn. Hófst síðan sýningarglíma og að henni lokinni bændaglíma. Við sýningarnar hafði Gunnar Akselsson oflast skýringar á glímunni, en auk þess var iirentuðum leiðarvísi dreift meðal Gönml stafakirkja í Hergen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.