Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 14

Skinfaxi - 01.11.1947, Side 14
78 SKINFAXI arnir þurftu að livíla sig fyrir kvöldið, því að þá skyldi fara fram fyrsta sýningin. Gert hafði verið ráð fyrir, að sýningin yrði fyrr, cn vegna tafa sem á þvi iirðu, að við kæmumst frá fslandi, varð að fresta henni og þótti illt. Afleiðing þess varð m. a. sú að við fengum ekki bezta heldur næstbezta sýn- ingarsal borgar- innar, Viking- hallen. Eins var frestuninni um kennt, að kunn- ugir töldu að ífleiri áhorfend- ur liefðu getað komist í salinn en voru þetta kvöld. Samkoman tiófst með því að varaformað- urinn í Bergens Gymnastikk- og Turnkrets á- varpaði okkur og bauð okkur velkonma. Minntist liann komu Jóns Þorsteinssonar með glímumenn til Bergen fyrir 22 árum. Hann óskaði þess, að koma okkar yrði til þess að styrkja vináttuböndin með Norðmönnum og ís- lendingum. Síðan var sunginn islenzki þjóðsöngur- inn. Þá mælti ég nokkur orð og var að því búnu sung- inn norski þjóðsöngurinn. Hófst síðan sýningarglíma og að henni lokinni bændaglíma. Við sýningarnar hafði Gunnar Akselsson oflast skýringar á glímunni, en auk þess var iirentuðum leiðarvísi dreift meðal Gönml stafakirkja í Hergen.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.