Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 72

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 72
136 SKINFAXI ingu iþróttavallar við væntanlegt félagsheimili. Styður sund- laugabyggingu sambandsiris að Kolviðarnesi. Fjölbreytt skemmtanalíf.. Umf. Grundfirðinga, Grundarfirði vinnur að byggingu sam- komuliúss og iþróttavallar. Umf. Snæfell, Stykkishólmi, vinnur að myndarlegum íþrótta- velli. Félagar unnu 100 dagsverk í sjálfboðavinnu við vatnsveitu til kauptúnsins. Umf. Afturelding í Reykhólasveit vann að skógræktargirð- ingu í Barmahlið og styður sundlaugabyggingu U.M.S. Norður- Breiðfirðinga á Reykbólum. Bókasafn félagsins telur 087 bindi. Umf. Morgunn í Arnarfirði lék Hreppstjórann á Ilraunhamri. Undirbýr endurbætur á samkomuhúsi sinu. Umf. Bifröst í Onundarfirði gröðursetti 150 birkiplöntur í kirkjugarði sveitarinnar. Blað félagsins Afturelding kom út. Auk starfsmála félagsins, voru þessar spurningar m. a. ræddár á fundum þess: Ilvaða Islendingasögu þykir þér mest gaman að? Að hvaða íslenzkum leikara geðjast þér bezt? Á hvaða íslenzkum söngvara hefur þú mcstar mætur? Á Iivaða núlifandi ísl. skáldi hcfur þú mestar mætur? Þessa er getið hér öðrum til eftirbréytni. Umf. Svnrfdæla á Dalvík sýndi kvikmyndir i 01 skipti. Lék Kinnarhvolssystur í samvinnu við Leikfélág Dalvíkur. Fjöl- þætt skemmtistarfsemi. Yekjarinn — blað félagsins — var lesið upp á fundum þess. Umf. Skíði í Svarfaðardal lauk við örnefnaskráningu i Skíða- dal. Gefur út blað. Vinnur að skógrækt. Umf. Einherjar, Vopnafirði, hefur skipt sér í tvær deildir. A og B. Vinnur að sundlaugabyggingu við Seiá i Vopnafirði. Lék Saklausa svallarann og fleiri Icikrit. Umf. Fram í Hjaltastaðaþinghá vann 00 dagsverk við íþrótta- húsbyggingu sína. Vinnur að íþróttavelli. Samvirkjafélag Eiðaþinghá rekur bókasafll með 000 biridum. Minntist 20 ára afmælis síns. Umf. Valur á Reyðarl'irði uridirbýr sundlaugabyggingu á Búð- areyri. Vinnur að skógrækt. Umf. Kjartan ólafsson í Mýrdal stækkaði liinn myndarlega trjágarð sinn um 800 ferm. og undirbýr gróðursetningu þar á næstunni. Umf. Kári Sólmundar&on, í Dyrhólahreppi, Mýrdal, vann lim 100 dagsverk við húsbyggingu félagsins. Umf. Trausti, Vestur-Eyjafjallasveit, raflýsti samkomuhús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.