Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 28
92 SKINFAXI Leikhúsið í Bergen. áhorfendum, og var þessum þætíi sýninganna bezt tekið. Samtímis fóru fram hnefaleikar á öðrum helm- ingi vallarins, og sögðu blöðin, að fóllcið liefði ekki gefið þeim gaum vegna áhugans fyrir íslendingun- um. Þarna sem alls staðar mætti okkur liin einstaka hlýja og vinsemd Norðmannanna. Næsta dag fór flokkurinn í lieimboð til íslenzkr- ar konu og norsks manns hennar og hlutu ágætar viðtökur. Fana-lýðliáskólinn var skoðaður af nokkrum okk- ar og þáðum við góðgjörðir lijá skólastjóranum, Mar- tin Birkiland. Er hann merkur skólamaður og mjög vinsæll fyrirlesari. Fana-skólinn er liinn myndarleg- asti. Ræddi ég nokkuð við Birkiland um skólamál og taldi hann að lýðliáskólarnir ættu mjög í vök að verjast vegna fólksfæðar á sveitalieimilum, unga l'ólkið ætti ekki lieimangengt. Skólastjórinn sýndi okkur livar minnismerki fallinna nemenda skólans á striðsárunum ætti að standa. Þetta minnismerki hefur nú verið reist. Eitt kvöldið fórum við í leikluis horgarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.