Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 28

Skinfaxi - 01.11.1947, Page 28
92 SKINFAXI Leikhúsið í Bergen. áhorfendum, og var þessum þætíi sýninganna bezt tekið. Samtímis fóru fram hnefaleikar á öðrum helm- ingi vallarins, og sögðu blöðin, að fóllcið liefði ekki gefið þeim gaum vegna áhugans fyrir íslendingun- um. Þarna sem alls staðar mætti okkur liin einstaka hlýja og vinsemd Norðmannanna. Næsta dag fór flokkurinn í lieimboð til íslenzkr- ar konu og norsks manns hennar og hlutu ágætar viðtökur. Fana-lýðliáskólinn var skoðaður af nokkrum okk- ar og þáðum við góðgjörðir lijá skólastjóranum, Mar- tin Birkiland. Er hann merkur skólamaður og mjög vinsæll fyrirlesari. Fana-skólinn er liinn myndarleg- asti. Ræddi ég nokkuð við Birkiland um skólamál og taldi hann að lýðliáskólarnir ættu mjög í vök að verjast vegna fólksfæðar á sveitalieimilum, unga l'ólkið ætti ekki lieimangengt. Skólastjórinn sýndi okkur livar minnismerki fallinna nemenda skólans á striðsárunum ætti að standa. Þetta minnismerki hefur nú verið reist. Eitt kvöldið fórum við í leikluis horgarinnar.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.