Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 46
110 SKINFAXI h) Hnefar eru lausar krepptir. i) Öndunin gegnum nef og munn, eins og þegar hlaupið cr spretthlaup. j) Vöðvar um axlir eru mýkri, og axlir ekki eins bundnar. Viðleitnin meðan á lilaupinu stendur er sú, að viðhalda mjúkum, óþvinguðum hreyfingum samfara því, að haldið er á með jjeirri orkubeitingu, sem œfing og þjálfun hefur skapað reynslu fyrir. í samkeppninni við mótlierjana verður hlauparinn á stund- um að spretta úr spori með spretthlaupslagi, en þegar er sam- keppnin minnkar falla aftur í. hið fyrra hlauplag. II. Hvíldin: í kaflanum um spretthlaup gat ég þess, að í hinum lengri spretthlaupum reyna lilauparar að mýkja vöðva eða hvíla ■Joo rrv. SfUOtOjLT Zj/xZjZ mjJZxir. L. streJ S/vrcZ£uj- 1 7om. //om. po/n.. po/rv P//o ot-Ajcl. 7/ð onfctA. 3/4.otAzlu 7/ð °tAuj, /u/tr/. or/bct. 8oo m. jtlL/Z/v .Z s/stl/ JwzLí rru/ZivC sÁzreJ SpJclLuj' | 9o m | 32om. H4"- X 70 rrx, /oó/n j ?/& OTÁZLL, •^4 or/uu. ýtf. onboL, orAzcU' /u/Lri orÁuc. þá, þegar vissri lilauplengd er náð. Þess var þá getið, að hlaupurum væri þetta nauðsyn, þar sem æfing og nákvæmni í þjálfun færði þeim betri árangur. Timatöf væri þessi livíld eigi, ef henni væri rétt beitt. 1. mynd sýnir orkubeilingu í 400 m og 800 m hlaupi. Þó má ekki taka þessa þáttaskiptingu sem ófrávíkjanlegt lögmál, þvi að barátta um röð i uppliafi lilaups og samkeppni við mótherja getur riðlað þessu, en þó skyldi liver hlaupari vera þessa vel minnugur, meðan á lilaupi stendur. III. Hlauplok: Þegar eftir eru 20—25% af vegalengd hlaupsins, leggur hlauparinn alla orku sina fram og reynir að halda þeirri orkubeitingu og liinum mesta hraða í mark. Hver hlaupari, sem er heilbrigður og hefur þjálfað likama sinn vel, jafnar sig fljótt eftir hlaup, sem liann hefur beitt við orku sinni til hins ýtrasta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.