Skinfaxi - 01.11.1947, Qupperneq 46
110
SKINFAXI
h) Hnefar eru lausar krepptir.
i) Öndunin gegnum nef og munn, eins og þegar hlaupið cr
spretthlaup.
j) Vöðvar um axlir eru mýkri, og axlir ekki eins bundnar.
Viðleitnin meðan á lilaupinu stendur er sú, að viðhalda
mjúkum, óþvinguðum hreyfingum samfara því, að haldið er á
með jjeirri orkubeitingu, sem œfing og þjálfun hefur skapað
reynslu fyrir.
í samkeppninni við mótlierjana verður hlauparinn á stund-
um að spretta úr spori með spretthlaupslagi, en þegar er sam-
keppnin minnkar falla aftur í. hið fyrra hlauplag.
II. Hvíldin:
í kaflanum um spretthlaup gat ég þess, að í hinum lengri
spretthlaupum reyna lilauparar að mýkja vöðva eða hvíla
■Joo rrv.
SfUOtOjLT Zj/xZjZ mjJZxir. L. streJ S/vrcZ£uj-
1 7om. //om. po/n.. po/rv
P//o ot-Ajcl. 7/ð onfctA. 3/4.otAzlu 7/ð °tAuj, /u/tr/. or/bct.
8oo m.
jtlL/Z/v .Z s/stl/ JwzLí rru/ZivC sÁzreJ SpJclLuj'
| 9o m | 32om. H4"- X 70 rrx, /oó/n j
?/& OTÁZLL, •^4 or/uu. ýtf. onboL, orAzcU' /u/Lri orÁuc.
þá, þegar vissri lilauplengd er náð. Þess var þá getið, að
hlaupurum væri þetta nauðsyn, þar sem æfing og nákvæmni í
þjálfun færði þeim betri árangur. Timatöf væri þessi livíld
eigi, ef henni væri rétt beitt. 1. mynd sýnir orkubeilingu í
400 m og 800 m hlaupi. Þó má ekki taka þessa þáttaskiptingu
sem ófrávíkjanlegt lögmál, þvi að barátta um röð i uppliafi
lilaups og samkeppni við mótherja getur riðlað þessu, en þó
skyldi liver hlaupari vera þessa vel minnugur, meðan á lilaupi
stendur.
III. Hlauplok:
Þegar eftir eru 20—25% af vegalengd hlaupsins, leggur
hlauparinn alla orku sina fram og reynir að halda þeirri
orkubeitingu og liinum mesta hraða í mark.
Hver hlaupari, sem er heilbrigður og hefur þjálfað likama
sinn vel, jafnar sig fljótt eftir hlaup, sem liann hefur beitt
við orku sinni til hins ýtrasta.