Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 8
72 SKINFAXI iðleika allra stétta þjóðfélagsins. „Mörgum finnst, að þeir fái of lítið,“ sagði liann. „En fram hjá því verð- ur ekki komizt á tímum, sem þessum, að öllum þyki sinn hlutur of lítill. Við erum fátækari- en við vorum áður. Við verðum að færa fórnir til þess að komasl í gegnum erfiðleikana. En við vinnum að því að jafna lífskjörin, að þeir, sem báru minnst úr býtum, bændurnir, fái meira. Verðlagi verður að lialda i skefjum og þannig að liefta frelsi einstaklingsins, en það er gert til verndar hinum veikari. Viðurværi þjóðarinnar má tákna með 96 af hundraði, miðað við lífskjör vor fyrir stríð. Árið 1945 voru þau 90 af liundraði, en, ef allt fer sem ætlað er, aftur 100 árið 1951. Laun þeirra, sem landbúnað stunda, liafa auk- izt um 194% síðan fyrir stríð, skógarliöggsmanna 125%, fiskimanna 163% og iðnaðarmanna um 50%. Vandamál norsku þjóðarinnar verður að leysa með vinnu, en ekki blindri hagsmunastreitu. Rikisstjórn- in mun gera það, sem í liennar valdi stendur til þess að bæta úr vinnuaflsskorti sveitanna. Piltar og stúlk- ur í sveitum landsins eiga að vera þar áfram. Ég spái þeim bjartrar framtíðar. Þau mega vera viss um, að þjóðfélagsleg aðstaða þeirra mun stórbatna. Við munum jafna kjör hins vinnandi fólks, livar sem það er i landinu. Minnumst þess, að við fáum meiru framgengt með samvinnu en með baráttu.“ Þannig fórust hinum norska verkalýðsleiðtoga m. a. orð. t þessu sambandi skal á það minnzt, að rit norsku ung- mennafélaganna „Norslc ungdom“ er hætt að koma út. Nazistarnir slógu eign sinni á blaðið og gerðu það að mjög skrautlegu myndablaði og mokuðu í það stolnu fé. Eftir stríðið treystu ungmennafélögin sér ekki til þess að hefja útgáfuna í jafn veglegri mynd og töldu rétt að láta blaðið liggja niðri um sinn. Hins vegar hafa þau síðu i Norsk Tidend, sem kemur út i Oslo. Blað þetta liefur að ritstjóra Vegard Stetten,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.