Skinfaxi - 01.11.1947, Blaðsíða 58
122
SKINFAXl
100 m. bringusund pilta: Tómas Jónsson, Umf. Ölfusinga,
1:33.2 mín. Hann vann einnig 1000 m. bringusundið (19:25.9
min.).
100 m. bringusund kvenna: Áslaug Stefánsdóttir, Umf. Laug-
dæla 1:40.0 min. Hún vann einnig 50 m. sund kvenna, frjáls
aðferð (42.9 sek.) og 500 m. bringusund kvenna (9:40.9 min.).
50 m. baksund karla: Heiðar Marteinsson, Umf. Hvöt, 4(5.1 sek.
200 m. bringusund karla: Jón Teitsson, Umf. Laugdæla,
3:30.8 mín.
4X50 m. boðsund kvenna: A-sveit Umf. Laugdæla sigraði
á 3:10.4 min.
4X100 m. boðsund karla: Sveit Umf. Laugdæla sigraði á
0:38.9 mín.
Þessi Umf. fengu flest stig: Umf. Laugdæla 25 stig, Umf.
Ölfusinga 18 stig og Umf. Hvöt 8 stig.
Veður var fremur hagstætt; bjart, cn nokkuð hvasst og því
talsverð bóra á lauginni, er tafði fyrir keppendum. Hæðu
flutti Sigurður Greipsson, héraðsstjóri.
Þessi Umf. lilutu flest stig samanlagt frá báðum mótunum:
Umf. Seifoss 29 stig, Umf. Laugdæla 20 stig og Umf. Hvöt
i Grímsnesi 25 stig.
Auk héraðsmótanna liéldu mörg nágrannafélög íþróttamót
saman, og eru þau víða orðinn fastur liður i sumarstarfinu,
eins og héraðsmótin. Þá tiðkast og nokkuð keppni mitli tveggja
héraðssambanda og gagnkvæm lieimboð. Þvi starfi hafa t. d.
Ungmennasamband Kjalnesinga og Ungmennasamband Borg-
arfjarðar komið á. Fór það mót fram i sumar á Ilvítárbökk-
um á vegum Borgfirðinganna.
D. Á.
Uthlutun úr íþróttasjóði
1947.
íþróttanefnd ríkisins veitti 73 aðilum styrk úr íþróttasjóði
árið 1947, en alls voru umsækjendur 110. TIl úthlutunar var
kr. 1 millj., sem íþróttasjóði var ætlað á fjárlögum ríkisins
þetta ár. Þessir aðilar hlutu styrk 1947: